Olísdeildir

- Auglýsing -

Fyrsti samningur Hauks Leós hjá ÍBV

Haukur Leó Magnússon hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við meistaraflokk karla í handbolta hjá ÍBV.Haukur Leó er aðeins 17 ára gamall og leikur sem vinstri hornamaður, en hefur einnig sýnt mikinn styrk í varnarleiknum sem bakvörður. Hann kemur...

Dagskráin: Fyrstu leikir í kvennaflokki

Fyrstu leikir Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Mótið hófst í gær með viðureignum í karlaflokki. ÍBV og HK skildu jöfn, 25:25, og Víkingur lagði Selfoss, 38:28.Lið Aftureldingar, ÍBV, Selfoss og Víkings reyna með sér í kvennaflokki....

Selfyssingar voru Víkingum engin fyrirstaða

Víkingur vann stórsigur á Selfoss, 38:28, í síðari leik kvöldsins í fyrstu umferð Ragnarsmóts karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi. Verulegur munur var á liðunum nánast frá upphafi til enda. Víkingur var sjö mörkum yfir að lokum fyrri...
- Auglýsing -

Skiptur hlutur í fyrsta leiknum á Selfossi

HK og ÍBV skildu jöfn, 25:25, í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Einn af nýju leikmönnum ÍBV, Jakob Ingi Stefánsson, tryggði liðinu annað stigið. HK var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Ragnarsmótið hefst á Selfossi í kvöld

Eitt elsta og virtasta æfingamót Íslands, Ragnarsmótið í handbolta, hefst í Set-höllinni á Selfoss í kvöld. Að þessu sinni taka fjögur lið þátt í karlaflokki og einnig í kvennaflokki. Mótin fara fram samhliða. Karlarnir hefja leik í kvöld en...

Líkast fjölskylduharmleik fyrir opnum tjöldum

Rúnar Kárason handknattleiksmaður hjá Fram og fyrrverandi leikmaður og samherji Kára Kristjáns Kristjánssonar hjá ÍBV segir viðskilnað og samskipti ÍBV við Kára Kristján minna sig á fjölskylduharmleik sem fari fram fyrir opnum tjöldum. Skiljanlega sé erfitt og leiðinlegt að...
- Auglýsing -

Valur vann portúgölsku meistarana í Lissabon

Evrópubikarmeistarar Vals unnu portúgalska liðið Benfica í æfingaleik í dag, 25:24, en leikið var í Lissabon hvar Valsliðið er í vikulöngum æfingabúðum til undirbúnings fyrir nýtt keppnistímabil. Benfica eru ríkjandi deildar-, bikar- og Portúgalsmeistarar svo óhætt er að...

Gunnar Kári lánaður í heimahagana

Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss, en hann kemur á láni frá FH út komandi tímabil. Hann gekk til liðs við FH fyrir ári.Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn á Selfossi.  Þar steig hann sín...

ÍBV vann alla leiki sína í heimsókn til Akureyrar

ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu sem lauk í KA-heimilinu eftir hádegið í dag. Mótið hófst á fimmtudagskvöld. ÍBV vann allar viðureignir sínar þrjár á mótinu á sannfærandi hátt. Í lokaumferðinni í dag lagði ÍBV liðskonur...
- Auglýsing -

Brynjar Vignir ristarbrotnaði – úr leik í nokkrar vikur

Brynjar Vignir Sigurjónsson nýr markvörður HK ristarbrotnaði í æfingaleik HK og Stjörnunnar á fimmtudagskvöld. Brynjar Vignir staðfesti ótíðindin við handbolta.is í dag. Ljóst er að hann verður frá keppni á fyrstu vikum nýs tímabils en aðeins eru þrjár vikur...

Valur lagði Aftureldingu í jöfnum og skemmtilegum leik

Valur heldur áfram sigurgöngu sinn í æfingaleikjum fyrir átökin í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag lögðu Valsmenn lið Aftureldingar, 36:34, í hörkuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Tveggja marka munur var einnig að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Leikurinn þótt...

KG Sendibílamótið

Úrslit kvöldsins og markaskorarar:KA/Þór – ÍBV 18:28Mörk KA/Þórs: Anna Petrovic 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 3, Trude Håkonsen 3, Susanne Pettersen 2, Elsa Guðmundsdóttir 1, Tinna Valgerður Gísladóttir 1, Lydía Gunnþórsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 7, Ásdís...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá ÍBV: Ávallt tvær hliðar á öllum málum

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sendi í kvöld frá sér snarpa yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af Kára Kristjáni Kristjánssyni handknattleiksmanni sem ekki fær nýjan samning við handboltalið félagsins.„ÍBV-íþróttafélag harmar að viðræður við Kára Kristján hafi ekki gengið sem skyldi. Félagið áréttar að ávallt...

KA hefur bætt markverði í hópinn

Markvörðurinn Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29:23 sigri KA á Þór í upphafsleik KG Sendibílamótsins.Guðmundur Helgi sem er...

Vilhelm Gauti verður áfram þjálfari hjá HK

Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur framlengt samning sinn við HK og verður þar með áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og aðalþjálfari HK2 í Grill 66- deildinni keppnistímabilið 2025/2026.Vilhelm Gauti lék árum saman með HK en sneri sér síðar að þjálfun og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -