Olísdeildir

- Auglýsing -

Bubbi verður áfram á Hlíðarenda

Markvarðaþjálfarinn Hlynur Morthens, eða Bubbi eins og hann er oftast kallaður, hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Hann verður því áfram markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna líkt og hann hefur verið undanfarin átta ár. Áður var Bubbi...

Ágúst Ingi á að fylla skarð Birgis Steins

Ágúst Ingi Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar. Ágúst Ingi kemur til Aftureldingar frá Gróttu og er annar leikmaður Gróttu sem kveður liðið formlega í dag. Í morgun var greint frá vistaskiptum Jóns Ómars...

Haukar styrkjast – Ísfirðingurinn kemur frá Gróttu

Ísfirðingurinn Jón Ómar Gíslason hefur gengið til liðs við Hauka eftir tveggja ára veru hjá Gróttu. Undanfarin tvö ár hefur Jón Ómar leikið með Gróttu og skoraði m.a. 159 mörk í 22 leikjum Olísdeilar í vetur. Hann var markahæsti...
- Auglýsing -

Elvar Elí tekur slaginn með Selfossi í Olísdeildinni

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Elvar Elí, sem er 22 ára, var lykilmaður í ungu og efnilegu liði Selfoss í vetur sem tryggði sér sæti í Olísdeild karla nú á dögunum...

Katrín Anna kemur í stað Þóreyjar Rósu

Landsliðkonan Katrín Anna Ásmunsdóttir hefur gengið til liðs við Fram og skrifað undir þriggja ára samning. Katrín Anna, sem leikur í hægra horni, kemur til Fram frá Gróttu og er ætlað að koma í stað Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur sem...

Jóhann Ingi ráðinn þjálfari markvarða karlaliða Vals

Jóhann Ingi Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Val frá og með næsta keppnistímabili. Jóhann Ingi mun einnig sjá um þjálfun markmanna hjá U-liði og 3.flokki karla og um leið koma að þjálfun yngstu markmanna deildarinnar.Jóhanna Ingi...
- Auglýsing -

Bjarni Gunnar verður Gunnari til halds og trausts

Bjarni Gunnar Bjarnason verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Hauka á næstu leiktíð og verða þar með Gunnari Magnússyni nýráðnum þjálfara til halds og trausts. Gunnar er að koma til starfa á nýjan leik hjá Haukum eftir fimm ára veru hjá Aftureldingu.Bjarni...

Ívar Bessi heldur ótrauður áfram með ÍBV

Ívar Bessi Viðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV. Samningurinn gildir út leiktíðina voru 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins.Ívar...

Aníta Eik gengur til liðs við Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...
- Auglýsing -

Tekur sér frí frá handbolta – mjög erfið ákvörðun en nauðsynleg

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...

Theodór skrifaði undir nýjan samning við Fram

Vinstri hornamaðurinn Theodór Sigurðsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram.Theodór hefur staðið sig vel með liði Fram á keppnistímabilinu. Hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað í þeim 35 mörk.„Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika, baráttu...

Kopyshynskyi semur til tveggja ára í viðbót

Úkraínumaðurinn og vinstri hornamaðurinn lipri, Ihor Kopyshynskyi, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu. Kopyshynskyi hefur verið hjá Aftureldingu í þrjú ár en níu ár eru liðin síðan hann kom til landsins og gekk til liðs við...
- Auglýsing -

Sterkur varnarleikur skilaði okkur sigrinum

„Við náðum upp þeim varnarleik sem við ætluðum okkur. Ég held að það hafi skilað okkur sigrinum. Við fengum bara 20 mörk á okkur. Ég væri til í að fá aldrei fleiri en 20 mörk á mig í leik,“...

„Nú bíður mín aðeins stærra verkefni“

„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...

Þórey Rósa og Steinunn léku sína síðustu leiki

Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -