Haukur Leó Magnússon hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við meistaraflokk karla í handbolta hjá ÍBV.Haukur Leó er aðeins 17 ára gamall og leikur sem vinstri hornamaður, en hefur einnig sýnt mikinn styrk í varnarleiknum sem bakvörður. Hann kemur...
Fyrstu leikir Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Mótið hófst í gær með viðureignum í karlaflokki. ÍBV og HK skildu jöfn, 25:25, og Víkingur lagði Selfoss, 38:28.Lið Aftureldingar, ÍBV, Selfoss og Víkings reyna með sér í kvennaflokki....
Víkingur vann stórsigur á Selfoss, 38:28, í síðari leik kvöldsins í fyrstu umferð Ragnarsmóts karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi. Verulegur munur var á liðunum nánast frá upphafi til enda. Víkingur var sjö mörkum yfir að lokum fyrri...
HK og ÍBV skildu jöfn, 25:25, í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Einn af nýju leikmönnum ÍBV, Jakob Ingi Stefánsson, tryggði liðinu annað stigið. HK var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Eitt elsta og virtasta æfingamót Íslands, Ragnarsmótið í handbolta, hefst í Set-höllinni á Selfoss í kvöld. Að þessu sinni taka fjögur lið þátt í karlaflokki og einnig í kvennaflokki. Mótin fara fram samhliða. Karlarnir hefja leik í kvöld en...
Rúnar Kárason handknattleiksmaður hjá Fram og fyrrverandi leikmaður og samherji Kára Kristjáns Kristjánssonar hjá ÍBV segir viðskilnað og samskipti ÍBV við Kára Kristján minna sig á fjölskylduharmleik sem fari fram fyrir opnum tjöldum. Skiljanlega sé erfitt og leiðinlegt að...
Evrópubikarmeistarar Vals unnu portúgalska liðið Benfica í æfingaleik í dag, 25:24, en leikið var í Lissabon hvar Valsliðið er í vikulöngum æfingabúðum til undirbúnings fyrir nýtt keppnistímabil. Benfica eru ríkjandi deildar-, bikar- og Portúgalsmeistarar svo óhætt er að...
Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss, en hann kemur á láni frá FH út komandi tímabil. Hann gekk til liðs við FH fyrir ári.Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn á Selfossi. Þar steig hann sín...
ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu sem lauk í KA-heimilinu eftir hádegið í dag. Mótið hófst á fimmtudagskvöld. ÍBV vann allar viðureignir sínar þrjár á mótinu á sannfærandi hátt. Í lokaumferðinni í dag lagði ÍBV liðskonur...
Brynjar Vignir Sigurjónsson nýr markvörður HK ristarbrotnaði í æfingaleik HK og Stjörnunnar á fimmtudagskvöld. Brynjar Vignir staðfesti ótíðindin við handbolta.is í dag. Ljóst er að hann verður frá keppni á fyrstu vikum nýs tímabils en aðeins eru þrjár vikur...
Valur heldur áfram sigurgöngu sinn í æfingaleikjum fyrir átökin í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag lögðu Valsmenn lið Aftureldingar, 36:34, í hörkuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Tveggja marka munur var einnig að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Leikurinn þótt...
Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sendi í kvöld frá sér snarpa yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af Kára Kristjáni Kristjánssyni handknattleiksmanni sem ekki fær nýjan samning við handboltalið félagsins.„ÍBV-íþróttafélag harmar að viðræður við Kára Kristján hafi ekki gengið sem skyldi. Félagið áréttar að ávallt...
Markvörðurinn Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29:23 sigri KA á Þór í upphafsleik KG Sendibílamótsins.Guðmundur Helgi sem er...
Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur framlengt samning sinn við HK og verður þar með áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og aðalþjálfari HK2 í Grill 66- deildinni keppnistímabilið 2025/2026.Vilhelm Gauti lék árum saman með HK en sneri sér síðar að þjálfun og...