- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Þjóðverjum tókst ekki að slá heimsmeistarana út af laginu

Frakkaland fylgdi Danmörku eftir í undanúrslit handknattleikskeppni á kvenna á Ólympíuleikunum með þriggja marka sigri á Þýskalandi, 26:23, Pierre Mauroy Stadium í Lille. Frakkar, unnu handknattleikskeppni kvenna á leikunum fyrir þremur árum og eru einnig heimsmeistarar, mæta annað hvort...

Vonsvikinn eftir erfitt mót með hæðum og lægðum

„Ég er afar vonsvikinn eftir erfitt mót með hæðum, lægðum og dramatík,“ segir Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla á heimasíðu króatíska handknattleikssambandsins. Króatar komust ekki áfram í átta liða úrslit handknattleikskeppninnar, á fyrsta stórmótinu eftir að Dagur...

ÓL: Danir fyrstir í undanúrslit – skoruðu átta mörk í röð

Danska landsliðið var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þegar liðið lagði hollenska landsliðið, 29:25, í Pierre Mauroy Stadium í Lille í morgun. Danir mæta annað hvort Noregi eða Brasilíu í...
- Auglýsing -

ÓL-molar: Markahæstir, stoðsendingar, markverðir, Jensen, Burgaard, Ingstad

Danir eru í efstu tveimur sætum yfir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjunum. Simon Pytlick er næstur með 35 mörk eins og Slóveninn Aleks Vlah. Króatinn Ivan Martinovic er...

ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita....

ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó

Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v....
- Auglýsing -

ÓL-molar: Markahæstar, stoðsendingar, varin skot, Zaadi, met, Mikler

Angela Malestein leikmaður hollenska landsliðsins er markahæst í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Hún hefur skoraði 29 mörk í fimm leikjum. Malestein getur bætt við mörkum því hún verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu gegn danska landsliðinu í átta liða...

ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit

Ljóst er hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að riðlakeppninni lauk í kvöld. Einnig hafa leiktímar verið staðfestir af Alþjóða handknattleikssambandinu. Um leið liggur einnig fyrir hvernig undanúrslitaleikirnir leggjast.Leikir átta liða úrslita verða...

ÓL: Króatar eru úr leik – Spánverjar í átta lið úrslit

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu eru úr leik í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París. Þeir töpuðu fyrir Spánverjum í æsispennandi leik í lokaumferð riðlakeppninnar, 32:31. Aleix Gómez skoraði sigurmark Spánar fjórum sekúndum fyrir leikslok. Aðeins átta sekúndum...
- Auglýsing -

ÓL: Ekkert virðist stöðva Dani – Norðmenn mæta Slóvenum

Danir héldu í dag áfram sigurgöngu sinni í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum þegar þeir lögðu Norðmenn, 32:25, í fimmtu og síðustu umferð B-riðils. Danska landsliðið hafnaði þar með í efsta sæti riðilsins og mætir Svíþjóð í átta liða úrslitum...

ÓL: Alfreð og félagar í efsta sæti – mæta Frökkum í átta liða úrslitum

Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu landslið Slóveníu á afar sannfærandi hátt í lokaumferð A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag, 36:29, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 23:14. Sigurinn tryggði þýska landsliðinu efsta sæti...

ÓL: Bar andstæðing sinn í fanginu af leikvelli

Fyrirliði brasilíska landsliðsins í handknattleik kvenna, Tamires Morena de Araujo Frossard, sýndi einstakt drenglyndi í viðureign Brasilíu og Angóla í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær þegar hún bar fyrirliða Angóla, Albertina Kassoma, í fanginu af leikvelli. Kassoma meiddist á...
- Auglýsing -

ÓL: Farið til Lille – leikir átta liða úrslita og tímasetningar

Eftir að riðlakeppni í handknattleik kvenna lauk í gærkvöld verða leikmenn og starfsmenn liðanna átta sem sem halda áfram keppni að yfirgefa Ólympíuþorpið í París í dag og fara til Lille, nærri landamærum Frakklands og Belgíu. Á Pierre Mauroy...

Ólympíumolar: Ingstad, Claar, talsverðar breytingar á lokadegi

Vilde Mortensen Ingstad  línukona norska landsliðsins í handknattleik meiddist á vinstra hné fimm mínútum fyrir lok viðureignar Noregs og Þýskalands í síðustu umferð riðlakeppni Ólympíuleikanna. Óttast var í gærkvöld að meiðslin séu alvarleg og að Ingstad taki ekki meira...

ÓL: Noregur náði efsta sæti – Þýskaland flaut með í fjórða sæti

Riðlakeppni handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í kvöld þegar þrjár síðustu viðeignir A-riðils fóru fram. Segja að má að úrslitin hafi verið eftir gömlu góðu bókinni. Noregur vann Þýskaland með 12 marka mun, 30:18, og náðu efsta sæti riðilsins....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -