Garðar Ingi Sindrason var hetja FH í kvöld þegar hann skaut liðinu í undanúrslit bikarkeppninnar í handknattleik með sigurmarki, 30:29, fimm sekúndum fyrir leikslok í viðureign við Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá. Þorvaldur Tryggvason hafði jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Neðsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR, er komið í undanúrslit bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á Fjölni, 42:34, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Aldrei var vafi á því hvort liðið væri öflugra í leiknum. ÍR...
Bikarmeistarar Fram eru úr leik í bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. KA lagði bikarmeistarana, 30:25, í kvöld og er þar með komið í undanúrslit í fyrsta sinn frá árinu 2022. Undanúrslitaleikirnir fara fram fimmtudaginn 26. febrúar. Síðar í kvöld skýrist...
Átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ fara fram í kvöld. Sigurliðin leika til undanúrslita fimmtudaginn 26. febrúar.
Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit karla:KA-heimilið: KA - Fram, kl. 18.Kórinn: HK - Haukar, kl. 18.30.Fjölnishöllin: Fjölnir - ÍR, kl. 19.Myntkaup-höllin: Afturelding - FH,...
Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina.
Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...
Dregið verður í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna og karla í hádeginu á þriðjudaginn í Mínigarðinum. Hafist verður handa við að draga liðin saman klukkan 12.15.
Eftirtalin lið eru eftir í karlaflokki:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Haukar, HK, ÍR og KA.
Leikir...
ÍR hreppti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. ÍR vann Aftureldingu, 27:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12.FH, Fram, Grótta, Haukar, ÍR, KA/Þór, Valur og...
Síðasti leikur 16-liða úrslita Poweradebikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fer fram í kvöld þegar Afturelding tekur á móti ÍR í Myntkaup-höllinni að Varmá klukkan 19.30. Í gærkvöld tryggðu FH, Fram, Grótta, KA/Þór og Víkingur sér sæti í átta liða úrslitum....
Stórleikur ungverska markvarðins Szonja Szöke lagði grunn að sigri FH á Stjörnunni, 23:22, í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Szöke kórónaði stórleik sinn í marki FH með því að verja vítakast frá Evu Björk Davíðsdóttur...
Víkingar fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann Fjölni í spennandi viðureign í Safamýri, 24:23. Auður Brynja Sölvadóttir skoraði sigurmark Víkings þegar skammt var til leiksloka. Fjölnisliðið hafði þó tíma fyrir sókn...
Leikmenn KA/Þórs fylgdu í kjölfar Gróttu í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna í handknattleik í kvöld með afar öruggum sigri á Selfossi, 32:26, í KA-heimilinu. KA/Þór var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11.
Aldrei lék vafi í KA-heimilinu í kvöld...
Grill 66-deildar lið Gróttu lagði Olísdeildarlið ÍBV, 35:32, í framlengdri viðureign í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta er þar með komin í átta liða úrslit keppninnar en leikmenn ÍBV sitja eftir...
Fimm leikir í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna fara fram í kvöld. Vonir standa til þess að viðureignirnar fari fram en þremur leikjum var frestað um sólarhring í gær vegna veðurs og ófærðar.
Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:Hertzhöllin: Grótta -...
Haukar komust í átta liða úrslit Poweadebikarsins í handknattleik karla í gærkvöld eftir sigur á Val eftir hefðbundinn leiktíma, tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana vítakeppni á Ásvöllum, 39:38. Um var að ræða einn mest spennandi leik hér á landi...