Fram vann Stjörnua í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...
Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6.Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...
Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...
„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...
„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...
„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...
„Mér fannst þær bara grimmari en við,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir fimm marka tap fyrir Haukum, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag. Fram komst aldrei yfir í leiknum og tókst aldrei...
„Frábær varnarleikur, geggjuð liðsheild og frábær markvarsla,“ svaraði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í dag spurð hvað hefði fyrst og fremst fært Haukum sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikars...
Fram er bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í aldarfjórðung og aðeins í annað sinn eftir sigur á Stjörnunni, 31:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í dag í úrslitaleik Poweradebikarsins. Framarar voru sterkari í leiknum frá upphafi til...
Haukar er bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2025 eftir sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik í Poweradebikarnum á Ásvöllum í dag. Þetta er í fimmta sinn sem Haukar vinna bikarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og í fyrsta sinn frá árinu 2007....
Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum klukkan 16 í dag. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma.Stjarnan hefur níu sinnum leikið til úrslita í bikarkeppni karla og fjórum sinnum unnið. Páll þjálfaði -...
Þrátt fyrir að hafa leikið tólf sinnum til úrslita í bikarkeppninni þá hefur Fram aðeins einu sinni unnið úrslitaleikinn. Sigurinn eini til þess kom árið 2000 og þá, merkilegt nokk, eftir leik við Stjörnuna í Laugardalshöll, 27:23.Serbastian Alexandersson núverandi...
Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarkeppnina í kvennaflokki í átta tilraunum. Fyrsti titillinn vannst árið 1997 í æsispennandi úrslitaleik við Val í Laugardalshöllinni. Á þeim árum voru Haukar með besta lið landsins í kvennaflokki ásamt Stjörnunni og Víkingi. Haukar...
Eins illa og karlaliði Fram hefur vegnað í úrslitaleikjum bikarkeppninnar í gegnum tíðina þá hefur kvennaliði Fram gengið flest í haginn. Alltént er Fram sigursælasta lið bikarkeppninnar í kvennaflokki. Af 23 úrslitaleikjum sem kvennalið Fram hefur leikið frá 1976,...