- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikar karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld. Þeir eru:Olísdeild kvenna:HK - KA/Þór, kl. 18.Olísdeild karla:Afturelding - Selfoss, kl. 19.30.Fram - Valur, kl. 20.Grótta - HK, kl. 20.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum, greina frá...

Ekki leikið á Ísafirði og á Akureyri

Ekki verður hjá því komist að fresta tveimur leikjum sem stóðu fyrir dyrum í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd HSÍ. Annars vegar er það viðureign Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla sem fram átti að...

Dagskráin: Ekkert slegið af í bikarnum

Áfram verður haldið í Coca Cola-bikarkeppni HSÍ í kvöld og verða tveir spennandi leikir á dagskrá í kvennaflokki. Síðasti leikur 16-liða úrslita í kvennaflokki fer fram í Kaplakrika þegar Stjarnan sækir FH-inga heim kl. 19.30. Sigurliðið mætir ÍBV í...
- Auglýsing -

KA, Selfoss og Fram í undanúrslit – úrslit dagsins

KA leikur í fyrsta sinn í undanúrslitum bikarkeppnini HSÍ undir eigin merkjum í 18 ár fimmtudaginn 10. mars. KA vann Hauka á heimavelli í dag í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins karla með tveggja marka mun, 28:26, eftir að...

Bikarvakt: Hver er staðan?

Fjórir leikir fara fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla í dag og í kvöld.Konur:Kl. 16 ÍR - Fram.Kl. 19.30 KA/Þór - HK.Karlar:Kl. 16 Selfoss - ÍBV.Kl. 16 KA - Haukar.Handbolti.is er á bikarvaktinni og...

Dagskráin: Dregur til tíðinda í bikarnum

Áfram verður leikið í átta liða úrslitum Coca Cola-bikar kvenna og karla í handknattleik í dag. Fjórir æsispennandi leikir eru á dagskrá. Sigurliðin í leikjum dagsins leika í undanúrslitum keppninnar miðvikudaginn 9. og fimmtudaginn 10. mars á Ásvöllum í...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fyrstir í undanúrslit

Bikarmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik. Þeir unnu Víkinga, 32:25, í Origohöllinni í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarnum fimmtudaginn...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur í átta liða úrslitum

Átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjast í dag með einni viðureign. Reykjavíkurliðin Valur og Víkingur ríða á vaðið er þau leiða saman hesta sína í Origohöll Valsara klukkan 16 í dag. Í boði er sæti í...

Coca Cola-bikarinn: Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita liggja fyrir

Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...
- Auglýsing -

Bikarvakt – hver er staðan?

Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...

Covid setur strik í reikning bikarkeppninnar

Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...

Stórleikur Björns Viðars fleytti ÍBV áfram

ÍBV er komið í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla eftir fjögurra marka sigur á Fram, 29:25, í Framhúsinu í kvöld. Eyjamenn voru yfir allan leikinn og höfðu tveggja marka forskot í hálfleik, 12:10.Allan síðari hálfleik var ÍBV...
- Auglýsing -

Fjölnir dregur lið sitt út úr bikarkeppninni

Fjölnir hefur ákveðið að draga karlalið sitt út úr Coca Cola-bikarnum í handknattleik en til stóð að liðið mætti Herði frá Ísafirði vestra í 32-liða úrslitum á þriðjudaginn eftir viku. Frá þessu er greint í kvöld í yfirlýsingu á...

Mjög stoltur af liðinu

„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...

Vorum flottir lengst af

„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -