ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan.Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...
Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...
Íslandsmeistarar Vals mæta FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla á mánudagskvöldið eftir að þeir unnu Víkinga með sjö marka mun, 31:24, í Víkinni í kvöld. Enginn vafi leikur á að það verður stórleikur átta liða...
Leikmenn Mílunnar í Árborg voru ekki fyrirstaða fyrir Fjölnismenn í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fjölnir tók öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik og vann með 12 marka mun,...
Fram vann HK, 33:28, í Kórnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hvar Framarar mæta ÍR í Austurbergi á mánudaginn.Fram var mest með 11 marka forskot fram...