Evrópu- og heimsmeistarar Noregs í handknattleik kvenna sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, verða í A-riðli þegar titilvörnin hefst á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður Makedóníu 4. - 20. nóvember á þessu ári. Dregið hefur verið...
Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili.Reglan gengur út á að sé markatala í...
Tess Wester, markvörður hollenska landsliðsins í handknattleik kvenna, kveður CSM Búkarest í sumar. Hún segir óvíst hvað taki við hjá sér. Alveg eins komi til greina að leika með félagsliði heima í Hollandi. West hefur verið helsti markvörður hollenska...
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...
Síðasta umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik verður leikin á morgun og á sunnudaginn. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða 12 landslið tryggja sér keppnisréttinn til viðbótar vð gefstgjafana þrjá, Slóvena, Svartfellinga og Norður Makedóníumenn auk ríkjandi Evrópumeistara Noregs....
Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...
Serbneska landsliðið í handknattleik kvenna komst upp að hlið Svía í efsta sæti 6. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Serbar unnu Tyrki með sex marka mun, 36:30, í Kastamonu í Tyrklandi. Liðin eru með íslenska landsliðinu...
Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik. Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...
Kiril Lazarov, Filip Mirkulovski og Stojance Stoilov léku sína síðustu landsleiki fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í gærkvöld. Þeir hafa verið kjölfestan í landsliði Norður Makedóníu um árabil og samvinna Lazarovs og Stoilov línumanns hefur verið...
Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum.🔥 7000 spectateurs et une...
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson lét sig ekki vanta á Ásvelli í gær á landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Eins og vant er á kappleikjum hér á landi þá sat forsetinn á meðal...
Ungverjaland, Króatía, Serbía, Þýskaland auk Íslands tryggðu sér í dag sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Slóvenar, sem lengi hafa verið, í fremstu röð sitja hinsvegar, eftir með sárt ennið eftir að hafa tapað tvisvar sinnum fyrir...
Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson segir í samtali við Aftonbladet í föðurlandinu að þrjú félög hafi lýst yfir vilja til þess að kaupa hann undan samningi við Flensburg. Svíinn er með samning við þýska liðið fram til ársins 2025. Eitt...