Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...
Óli Mittún lék við hvern sinn fingur þegar U21 árs landslið Færeyinga vann landslið Norður Makedóníu, 33:28, í síðari leik dagsins í F-riðli heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem hófst í Póllandi í morgun. Færeyingar og Norður Makedóníumenn eru með...
Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt.Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...
Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...
Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...
SC Magdeburg er Evrópumeistari í handknattleik eftir sex marka sigur á Füchse Berlin í frábærum úrslitaleik í Lanxesss Arena í Köln, 32:26. Magdeburg var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Þetta er í þriðja sinn sem Magdeburg vinnur...
Nantes vann öruggan sigur á Barcelona í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag, lokatölur, 30:25. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:9.Nantes hefur þrisvar komist í úrslitahelgi Meistaradeildar...
Mikil umræða skapaðist strax í gær vegna keppnisgólfsins í Lanxess Arena í Köln þar sem leikið er til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Gólfið þótti einstaklega sleipt og urðu leikmenn varir við það strax í upphitun fyrir fyrstu...
Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...
„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...
Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun eftir eins marks sigur í dramatískum leik við Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, 31:30, í Lanxess Arena í Köln síðdegis.Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins....
Þýska meistaraliðið Füchse Berlin leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Berlínarliðið fór illa með franska liðið Nantes í undanúrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 34:24, eftir að hafa verið...