Útlönd

- Auglýsing -

EHF hefur ekki greitt úr flækjunni

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ekki ákveðið ennþá hvað gera skal eftir að ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Skopje á sunnudaginn. Ljóst er að EHF er nokkur vandi á...

Hedin tekur við af Aroni

Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...

Molakaffi: Kasparek, Zein, Hansen, Mørk, Grøndahl

Talsverðar breytingar verða á leikmannahópi rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest í sumar. Auk Hauks Þrastarsonar yfirgefa Stanislav Kasparek og Ali Zein félagið. Tveir þeir síðarnefndu hafa leikið með Dinamo síðustu þrjú ár.Hinn dansk/færeyski handknattleikmaður Johan Hansen mun leika með Skanderborg...
- Auglýsing -

Aftur neitar AEK að mæta til leiks – ekkert varð af úrslitaleik í Skopje

Ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram átti að fara í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir leiknum hafa verið frestað af öryggisástæðum. Þetta er...

Molakaffi: Meistarar í Svíþjóð, Arnoldsen, ný höll, Davidsen, Boldsen

Ystads IF varð sænskur meistari í handknattleik karla í gærkvöld. Ystads IF vann Hammarby, 32:29, í fjórða leik liðanna í úrslitum. Ystads IF var afgerandi besta liðið í sænska karlahandboltanum á leiktíðinni og varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum. Ystads...

Berge er farinn í ótímabundið leyfi

Christian Berge þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad er farinn í ótímabundið leyfi frá störfum. Berge féll í yfirlið í síðari hálfleik í síðari viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í Noregi í gærkvöld. Berge sagði við norska fjölmiðla í gærkvöld...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lacok, Ernst, Krems, Hard, Reichmann, umspil

Annar landsliðsmarkvörður Færeyinga, Aleksandar Lacok, hefur samið við TSV St.Otmar Handball St.Gallen í Sviss. Lacok lék með Lugi frá Lundi í Svíþjóð á nýliðnu keppnistímabili. Lacok myndar ásamt Pauli Jacobsen markvarðateymi færeyska landsliðsins sem hefur unnið sér inn...

Forsetinn sækist eftir endurkjöri

Austurríkismaðurinn Michael Wiederer sækist eftir endurkjöri sem forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á þingi sambandsins 19. og 20. september. Wiederer hefur setið í stól forseta frá 2016 þegar hann tók við af Frakkanum Jean Brihault.Wiederer, sem 69 ára, var framkvæmdastjóri...

Molakaffi: Grøndahl, Edvardsson, Holm, Haug

Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl er sagður undir smásjá Füchse Berlin. Hann hefur undanfarið ár leikið með GOG í Danmörku og sannarlega gert það gott. Grøndahl er samningsbundinn GOG. Forsvarsmenn félagsins segja hann ekki vera til sölu en það mun...
- Auglýsing -

Lærisveinar Lazarov unnu í Aþenu – áhorfendamet

HC Alkaloid frá Skopje í Norður Makedóníu stendur afar vel að vígi eftir fjögurra marka sigur á AEK í Aþenu í gær í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, 29:25. Um var að ræða fyrsta tapleik AEK...

Molakaffi: Laen, Gustad, Karacic, Bergendahl, Schluroff, Barthold 

Samstaða hefur myndast um framboð Torsten Laen í stól formanns danska handknattleikssambandsins á þingi sambandsins snemma í júní. Laen er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik. Nokkur órói hefur verið innan stjórnar danska sambandsins síðustu mánuði eftir að Morten Stig...

Hedin hefur lagt árar í bát – gafst upp á auraleysi

Sænski handknattleiksþjálfarinn Robert Hedin hefur lagt árar í bát og er hættur þjálfun bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Hedin mun hafa fengið nóg af peningaleysi handknattleikssambands Bandaríkjanna. Steininn tók úr þegar ekki voru til peningar í æfingabúðir landsins sem stóðu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Claar, Aga, Larsen, sigur í fyrsta leik

Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar meiddist í landsleik Dana og Svía í lokaumferð EHF-bikarsins á síðasta sunnudag. Talið var að meiðslin væru ekki mjög alvarleg en nú hefur annað komið í ljós. Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg sagði frá því...

Molakaffi: Burić, Óli, Carlén, Barthold, Marchan, Batsberg

Bræðurnir Benjamin og Senjamin Burić hafa tilkynnt að þeir hafa ákveðið að hætta að leika með landsliði Bosníu. Þeir hafa verið burðarásar í bosníska landsliðsins um árabil, Benjamin sem markvörður, og Senjamin sem línumaður og varnarjaxl. Markvörðurinn tók ekki þátt...

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Áður hefur verið tilkynnt að hitt boðskortið komi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -