Danski handknattleiksþjálfarinn Kim Rasmussen fékk kaldar kveðjur í dag frá Handknattleikssambandi Svartfjallalands aðeins rúmri viku eftir að landslið Svartfjallalands undir hans stjórn tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í handknattleik kvenna í sumar. Rasmussen var leystur frá störfum og...
Keppni hefur legið niðri í efstu tveimur handknattleiksdeildum karla og kvenna í Noregi síðan um miðjum janúar með von um að það hindri að einhverju leyti útbreiðslu kórónuveirunnar. Vonir stóðu til að hægt yrði að flauta til leiks fljótlega...
Josefine Meerkamp er elsta handknattleikskona í heiminum um þessar mundir. Hún hefur meira að segja fengið það staðfest í heimsmetabók Guinness og er með skjal máli sínu til stuðnings. Meerkamp er 75 ára gömul og 302 daga. Hún leikur...
Estavana Polman lék í fyrrakvöld sinn fyrsta leik á keppnistímabili með danska meistaraliðinu Esbjerg eftir að hafa slitið krossband í byrjun ágúst. Polman var kjölfesta í sigurliði Hollands á HM 2019 í Japan. Hún skoraði fjögur mörk í leiknum...
Það hljóp á snærið hjá leikmönnum kvennalandsliðs Norður-Makedóníu eftir að þeir tryggðu sér sæti í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið um síðustu helgi, m.a. eftir að hafa unnið íslenska landsliðið. Stjórnendur Handknattleikssambands Norður-Makedóníu ákváðu í kjölfarið að verðlauna liðið fyrir árangurinn...
Stephan Swat, þjálfari þýska handknattleiksliðsins EHV Aue sem Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með, var hætt kominn fyrir áramótin eftir að hafa veikst alvarlega af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Swat hefur alls ekki jafnað sig að fullu...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í góða stöðu í rimmu sinni við Alingsås í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur í annarri viðureign liðanna í gærkvöld á heimavelli Alingsås, 27:22. Skövde hefur þar...
Mörgum Rúmenum er heitt í hamsi eftir að kvennalandslið þeirra sat eftir með sárt ennið í forkeppni Ólympíuleikana um síðustu helgi. Hafa nokkrir þeirra m.a. notað Instagram reikning norsku landsliðskonunnar Noru Mørk til þess að hella úr skálum reiði...
Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er sterklega orðaður við starf aðstoðarþjálfara þýska 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf, í þýska blaðinu Bild í dag.Svensson hefur undanfarin sjö ár verið hluti af þjálfarateymi Magdeburg en þar áður starfaði hann við...
Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Selfossi, Hannes Höskuldsson, sleit krossband í viðureign Selfoss og Aftureldingar í Olísdeild karla á dögunum. Hann verður þar með frá keppni út þetta ár ef að líkum lætur. Hannes hefur skorað 17 mörk í Olísdeildinni í...
Sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hefur samið við danska meistaraliðið í Aalborg Håndbold og flytur til Danmerkur í sumar þegar núverandi samning hans við Rhein-Neckar Löwen rennur sitt skeið á enda. Nielsen er nýjasta trompið í styrkingu Álaborgarliðsins en fyrir...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sluppu fyrir horn í forkeppni Ólympíuleikana í handknattleik og verða þar af leiðandi með á leikunum í Japan í sumar. Eftir sigur Noregs á Rúmeníu á laugardag biðu leikmenn og...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka og færeyska landsliðsins fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í tveimur leikjum með færeyska landsliðinu í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fóru í gær og í fyrradag. Petersen varði 17 skot og var valin besti...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, halda í vonina um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar eftir sigur á landsliði Rúmeníu, 29:24, í síðari leik sínum í forkeppni fyrir leikana í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Norska...
Danski landsliðsmaðurinn Henrik Møllgaard er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar en nærri helmingur leikmanna danska landsliðsins sem lék í tvígang við Norður-Makedóníu í undankeppni EM hefur greinst smitaður í kjölfar leikjanna. Önnur viðureignin fór fram í Skopje en hin í Álaborg.Danski...