- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Oddaleikur í Aþenu á sunnudaginn

Oddaleikur fer fram um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla á sunnudaginn eftir að AEK Aþena jafnaði metin í rimmunni með sigri í fjórða úrslitaleiknum við Olympiakos, 28:23, á heimavelli í dag. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga. Ljóst...

Molakaffi: Kári, Ortega, Darleux, númer tekið úr umferð

Línumaðurinn þrautreyndi Kári Kristján Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til eins árs. Carlos Ortega þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara karla í handknattleik, Barcelona, hefur framlengt samning sinn við félagið fram til ársins 2027. Ortega tók við þjálfun Barcelona vorið 2021...

Molakaffi: Dómarar hætta, Andersson, margar umsóknir, Kounkoud dæmdur

Þýsku dómararnir Sebastian Grobe og Adrian Kinzel hafa ákveðið að láta gott heita eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt sem dómarapar í þýska handknattleiknum í 23 keppnistímabil. Úthald þeirra við dómgæsluna þykir gott.Ekkert verður af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mikill áhugi, O’Sullivan, Olsson, Bruun, Ugalde, Zorman

Alls fylgdust 675.000 Danir með útsendingu á DR2 í Danmörku frá úrslitaleik Aalborg Håndbold og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þegar litið er til þess fjölda sem leit einhverntímann á skjáinn, um lengri eða skemmri tíma...

Myndskeið: Æsispennandi úrslitaleikur – samantekt

Barcelona vann Aalborg Håndbold, 31:30, í æsispennandi úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Vart mátti á milli liðanna sjá frá upphafi til enda.Þetta er í 12. sinn sem Barcelona vinnur Meistaradeild Evrópu,...

Olympiakos steig skref í átt að meistaratitlinum

Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í lok síðasta mánaðar, steig skref í átt að gríska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann meistara síðasta árs, AEK Aþenu, 24:22, í þriðju viðureign liðanna í úrslitakeppninni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Syprzak, Mem, Ortegea, Richardson, Gísli, Aron, Hansen, Alfreð

Kamil Syprzak varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar karla í handknattleik sem lauk í gær með naumum sigri Barcelona á Aalborg Håndbold. Syprzak, sem leikur með PSG í Frakklandi, en liðið heltist úr lestinni í átta liða úrslitum eftir tap Barcelona,...

Molakaffi: Biro, Kiss Nikolov, Nachevski, Dahmke, Elías, Hansen, Aron, Guðjón

Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...

Barcelona fór illa með Kiel – Nielsen var enn einu sinni í stuði

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...
- Auglýsing -

Meistaradeildin – Aron er leikjahæstur, sjö tilraunir án árangurs hjá Hansen, sigursælir þjálfarar

Aron Pálmarsson er sá handknattleiksmaður sögunnar sem leikið hefur flesta leiki í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu, alls 19. Spánverjinn Raúl Entrerrios er næstur með 16 leiki ásamt Momir Ilic, Viran Morros, Gonzalo Péres de Vargas og Cédric Sorhaindo. Af þessum...

Molakaffi: Til 2029, Saugstrup, Gísli, Ómar, Damgaard, Weinhold, Alonso

Við upphafshátíð úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Köln og Handknattleikssamband Evrópu, EHF,  hafi skrifað undir nýja fimm ára samning um að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu verði áfram í Lanxess-Arena. Samningurinn nær fram til...

Óvíst hvort Evrópumeistararnir verji titilinn á næsta tímabili

Ungverska liðið Györi Audi ETO KC, sem vann Meistaradeild kvenna í handknattleik í Búdapest fyrir viku, verður að sækja um boðskort, wild card, til þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ástæðan er sú að Györi varð ekki ungverskur meistari...
- Auglýsing -

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...

Molakaffi: Jafnt í Grikklandi, Kasahara, sjálfboðaliðar, Cindric, Pascual

AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...

Molakaffi: Linz, Hannes, Pineau, Tékkar og EM 2030, Sellin

Linz varð í gærkvöld austurrískur meistari í handknattleik karla. Linz vann Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, 31:30, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um titilinn á heimavelli Hard í gærkvöldi. Linz, sem hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -