Ungverjum urðu ekki á nein mistök í kvöld þegar þeir unnu Katarbúa, 29:23, í Varaždin í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Ungverjar stóðu best að vígi þeirra liða sem áttu mesta möguleika á öðru sæti riðilsins...
Dauft er yfir fleiri en íslenskum landsliðsmönnum um þessar mundir. Þeir sænsku eru einnig með böggum hildar eftir þriggja marka tap fyrir Brasilíu í annarri umferð milliriðils þrjú í Bærum í Noregi í dag, 27:24. Þar með er víst...
Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...
Portúgalska landsliðið vann það spænska, 35:29, í annarri umferð þriðja milliriðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Þetta er afar sögulegur sigur fyrir portúgalskan handknattleik. Ekki aðeins var þetta í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Spán á stórmóti í handknattleik...
Heimsmeistarar Danmerkur og þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danir eru efstir og taplausir í milliriðli eitt. Þeir unnu Sviss í gær, 39:28.Þýska landsliðið vann það ítalska...
Frakkar eru öruggir um efsta sæti í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir innsigluðu efsta sætið í gærkvöld með afar öruggum sigri á Hollendingum, 35:28, í íþróttahöllinni í Varaždin í Krótaíu.Tvö efstu liðin í milliriðli tvö...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla segir það vera algjörlega úr lausu loftið gripið að hann verði næsti þjálfari þýska liðsins Flensburg en félagið er að leita að þjálfara logandi ljósi. Orðrómur þess efnis fór á flug í...
Fremsti handknattleiksmaður Noregs, Sander Sagosen, leikur ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hann meiddist í sigurleik Noregs á Spáni, 25:24, í Bærum í gærkvöld. Jonas Wille landsliðsþjálfari Noregs staðfesti í dag að ekki væri reiknað með frekari þátttöku...
Evrópumeistarar Frakklands standa vel að vígi eftir fyrstu umferð í millriðli 2 á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir unnu afar öruggan sigur á Ungverjum, 37:30, í Varaždin í Króatíu í gærkvöld. Ungverjar áttu aldrei möguleika í leiknum, að því...
Danir eru í sjöunda himni eftir að hafa unnið Þýskalandi með tíu marka mun í fyrstu umferð í milliriðli eitt í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 40:30. Sumir segjast hreinlega aldrei hafa séð danska landsliðið leika jafn...
Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli. Fyrir neðan er leikjadagskrá, leikstaðir, og leiktímar sem eru allir miðaðir...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata staðfesti í samtali við Vísir í gærkvöld að Luka Cindrić taki ekki þátt í fleiri leikjum með króatíska landsliðinu á HM vegna meiðsla. Cindrić, sem er einnig samherji Arons Pálmarssonar og Bjarka Más Elíssonar hjá...
Handknattleikssamband Norður Makedóníu verður sektað vegna óspekta stuðningsmanna karlalandsliðsins á viðureign Hollands og Norður Makedóníu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Varaždin í Króatíu á föstudaginn. Smáhlutum var kastað í og að leikmönnum hollenska landsliðsins auk þessm...
Norskir handknattleiksunnendur og landsliðsmenn eru ekki með með hýrri há í kvöld eftir að landsliðið tapaði fyrir Portúgal, 31:28, í lokaumferð E-riðils í Bærum í kvöld. Norska liðið skreið engu að síður áfram í milliriðil en hefur leik án...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein töpuðu með minnsta mun í kvöld fyrir Argentínu, 26:25, í lokaumferð H-riðils í Zagreb Arena í kvöld. Argentína verður þar með andstæðingur Íslands í milliriðli ásamt Egyptalandi og Króatíu.Egyptar lögðu Króata...