Greitt er fyrir birtingu þessarar greinar.HM í handbolta er handan við hornið, og aðdáendur um land allt undirbúa sig fyrir ógleymanleg augnablik. Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira úr áhorfinu, hefur Oche Reykjavík kynnt nýtt tilboð sem...
Króatinn Domagoj Duvnjak tekur ekki þátt í fleiri leikjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla og líklegt er að landsliðsferlinum sé lokið hjá hinum 36 ára gamla leiðtoga landsliðsins til margra ára. Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen segir á Facebook að...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...
Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...
Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...
Svíinn Per Johansson hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun Evrópumeistara Györ í handknattleik kvenna. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2027. Johansson tók við liðinu á síðasta ári og hefur náð fínum árangri en forveri hans var látinn...
Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...
Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein, ójafn þegar sveitir þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Zagreb-Arena í kvöld. Króatar, vel studdir af áhorfendum voru...
Norska landsliðið í handknattleik karla máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir brasilíska landsliðinu í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Bærum í kvöld, 29:26. Vera Haraldar Noregskonungs á leiknum virtist hvetja norska landsliðið til...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með sjö marka sigri á Pólverjum, 35:28, í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Eins og í vináttuleikjunum fyrir HM þá...
Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Hér fyrir neðan eru listi yfir helstu leikmenn sem...