Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar hefur loks hafið æfingar með SC Magdeburg eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Claar meiddist í leik með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Það verður dýrmætt fyrir þýsku meistarana að fá Claar inn í...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörnina í kvöld með flugeldasýningu í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Þeir unnu Alsírbúa með 25 marka mun, 47:22, í B-riðli keppninnar. Fyrr í dag unnu Ítalir liðsmenn Túnis, 32:25, í...
Skyndilega breyting varð á hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Roca, landsliðsmanni Grænhöfðaeyja og leikmanni Gróttu. Eftir því sem Logi Geirsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik segir á X í gærkvöld þá verður Hafsteinn Óli með landsliði Grænhöfðaeyja á HM.Fyrir...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Kristianstad HK vann IF Hallby HK, 32:25, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Berta og Jóhanna gáfu eina stoðsendingu hvor. Með sigrinum færðist...
Stjórn norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand hefur ákveðið að leggja félagið niður og sækja um gjaldþrotaskipti. Keppnisleyfi félagsins hefur verið afturkallað. Svipuð yfirlýsing var gefin úr í haust en síðan afturkölluð nokkrum dögum síðar. Nú mun vera um endanlega ákvörðun...
Alþjóða handknattleikssambandið veitir að vanda peningaverðlaun til þriggja efstu landsliðanna á heimsmeistaramótinu handknattleik karla sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi á morgun. Alls verða greiddir 200.000 dollarar sem skiptast á milli þriggja efstu liðanna. Verða það að teljast...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist vera áhyggjufullur eftir vináttuleikina tvo við Brasilíu í gær og á fimmtudaginn í Flensborg og Hamborg. Þýska liðið vann báðar viðureignir en sóknarleikur liðsins þótti ekki sannfærandi, ekki síst í gær...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata fékk góð tíðindi í gær þegar í ljós kom að David Mandic meiddist ekkert alvarlega í sigurleiknum á Slóvenum í fyrradag. Mandic fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik og var óttast það versta. Eftir...
Þýska landsliðið í handknattleik átti í mesta basli með landslið Brasilíu í síðari vináttuleiknum í Hamborg í kvöld að viðstöddum 12.379 áhorfendum. Uppselt var á leikinn. Þjóðverjum tókst að merja út sigur á síðustu mínútum leiksins, 28:26, eftir að...
Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í gær. Sabate ætlar að einbeita sér að þjálfun pólsku meistaranna Wisla Plock sem þrátt fyrir gott gengi í pólsku úrvalsdeildinni...
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur hann að vera ánægðari eftir leik kvöldsins. Króatar unnu þá átta marka sigur á Slóvenum, 33:25, í Zagreb Arena í...
Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag eftir að Darj hafði farið í læknisskoðun vegna meiðsla í hné sem hann varð fyrir...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í Flensburg í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13. Leikmenn þýska landsliðsins hertu upp hugann í síðari hálfleik og sýndu...
Sænska landsliðið í handknattleik karla varð, eins og það íslenska, fyrir áfalli í viðureign liðanna í Kristianstad Arena í kvöld. Línumaðurinn Max Darj meiddist á hné og eru horfur fyrir þátttöku hans á heimsmeistaramótinu í næstu viku ekki góðar....
Rússneski handknattleiksmaðurinn Timur Dibirov hefur tilkynnt að hann ætli að hætta handknattleiksiðkun sem atvinnumaður í sumar. Dibirov er 42 ára gamall. Hann hefur verið atvinnumaður í handbolta í 24 ár. Lengi lét Dibirov með Vardar í Skopje en tengdafaðir...