Útlönd

- Auglýsing -

Palicka semur við Íslendingaliðið til tveggja ára

Norska meistaraliðið Kolstad frá Þrándheimi staðfesti í morgun að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka gangi til liðs við félagið á miðju þessu ári. Palicka, sem er 38 ára gamall, skrifaði undir tveggja ára samning við Kolstad. Nokkuð er síðan að...

Alfreð fékk slæmar fréttir þegar undirbúningur hófst

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla fékk slæmar fregnir áður en liðið kom saman til æfinga í upphafi ársins vegna þátttöku á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Hægri handar skyttan Sebastian Heymann og línumaðurinn Jannik Kohlbacher eru báðir...

Molakaffi: Høgseth, Helm, Dekker, Kindberg, fjórar fara í vor

Norska landsliðskonan Ane Høgseth hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ikast frá nýkrýndum bikarmeisturum Storhamar í Noregi. Høgseth verður á leigusamningi hjá Ikast til loka leiktíðar í vor þegar hún skrifar um samning til lengri tíma og verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Saeverås, Hagman, Stepancic, Ilic, Serrano

Norski markvörðurinn Kristian Saeverås gengur til liðs við Göppingen í sumar. Hann hefur verið markvörður SC DHfK Leipzig frá 2020 og lengst af annar markvörður norska landsliðsins. Saeverås er ekki í HM-hópnum að þessu sinni. Sænska landsliðskonan Nathalie Hagman hefur skrifað...

Molakaffi: Bikarmeistarar í Danmörku, Reistad, Dahl, Wester, Hansen, Lauge

Henny Reistad skoraði 10 mörk í 13 skotum þegar lið hennar, Esbjerg, varð danskur bikarmeistari með sigri á Odense Håndbold, 31:25, í JYSK Arena í Óðinsvéum. Þetta eru önnur gullverðlaun Reistad í mánuðinum en hún var ein helsta driffjöður...

Molakaffi: Arino, Tollbring, Szilagyi, Jakobsen, Jicha, Baumgart

Spænski vinstri hornamaðurinn Aitor Arino er sagður yfirgefa Barcelona eftir keppnistímabilið í vor og ganga til liðs við Füchse Berlin. Forráðamenn þýska liðsins er sagðir hafa leitað í dyrum og dyngjum síðustu vikur að eftirmanni Svíans Jerry Tollbring sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Gidsel, leikið víða, Kretschmer rekinn

Í nýrri heimildarmynd um feril danska handknattleiksmannsins Mikkel Hansen sem sýnd var í danska sjónvarpinu í gær kom fram að Hansen var mjög alvarlega veikur af þunglyndi fyrri hluta ársins 2023. Eins og margir e.t.v. muna tók Hansen sér...

Vranjes biðst afsökunar á hljóðnema uppákomunni

Ljubomir Vranjes íþróttastjóri og annar starfandi þjálfara þýska handknattleiksliðsins Flensburg, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna Flensburgliðsins þegar þeir komu í veg fyrir að tvö leikhlé liðsins væru hljóðrituð í viðureign við Melsungen í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar...

Öðrum leik Magdeburg frestað vegna árásarinnar

Viðureign SC Magdeburg og HC Erlangen sem fram átti að fara á öðrum degi jóla í GETEC Arena í Magdeburg hefur verið frestað fram á nýtt ár. Magdeburg og stjórnendur þýsku deildarkeppninnar tilkynntu um þetta í hádeginu í dag....
- Auglýsing -

Molakaffi: Kjelling, Machulla, Sagosen, Duvnjak, Pekeler, Bitter

Kristian Kjelling heldur áfram þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Drammen fram til ársins  2028. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning við félagið. Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson er annar tveggja markvarða Drammen-liðsins. Maik Machulla, sem vikið var úr starfi þjálfara Aalborg Håndbold í vetur...

Zorman velur hópinn sem mætir Íslandi – tveir reynslumenn fjarverandi

Uros Zorman, landsliðsþjálfari Slóvena, hefur valið hóp 20 leikmanna fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik í næsta mánuði. Slóvenar, sem höfnuðu í 4. sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, verða í riðli með íslenska landsliðinu, Grænhöfðaeyjum og Kúbu. Viðureign...

Kastaði hljóðnema í burtu – komu tvisvar í veg fyrir að leikhlé væri hljóðritað

Einstök uppákoma var leikhléi í viðureign MT Melsungen og Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld. Meðan starfandi þjálfari Flensburg, Anders Eggert, lagði línurnar fyrir leikmenn þreif leikmaður Flensburg og danska landsliðsins, Mads Mensah Larsen, í hljóðnema sem...
- Auglýsing -

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“

„Út með þig, eða ég sparka þér út!“ öskraði Oleksandr Hladun framkvæmastjóri handknattleikssambands Úkraínu við landa sinn, Igor Grachov blaðamann, eftir viðureign Úkraínu og Þýskalands á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Innsbruck á dögunum. Hladun hafði þá bannað leikmönnum...

Jacobsen hefur valið þá sem eiga að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn í röð

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari heimsmeistara Danmerkur hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar sér að tefla fram þegar danska landsliðið ætlar að verða heimsmeistari í fjórða sinn í röð. Sextán af leikmönnunum hafa a.m.k. einu sinni unnið heimsmeistaratitilinn á...

Molakaffi: Haukur, Golla, Hinze

Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -