- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Nagy, Christensen, Dujshebaev-bræður, Jicha

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið OV Helsingborg. Eftir að Naghy fór frá Val var hann hjá Gummersbach í eitt keppnistímabil en hélt þaðan til Pick Szeged...

Rekinn rétt eftir að hafa skrifað undir nýjan samning – Cupic ráðinn

Ekki er nema mánuður síðan forráðamenn Vardar Skopje skrifuðu undir nýjan samning við argentínska þjálfarann Guillermo Milano og allt virtist leika í lyndi. Nú hefur Milano verið rekinn úr starfi og Ivan Cupic ráðinn í hans stað. Óhætt er...

Færeyingar unnu stórsigur – Ísland leikur um sæti 17 til 32.

Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir þénuðu mest – 670 milljónum kr skipt niður

Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...

Molakaffi: Smits, Damgaard, Lindberg, Gidsel og fleiri

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg. Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...

45 manna þorp á þrjá landsliðsmenn

Vafalítið geta ekki mörg 45 manna þorp í heiminum státað af því að eiga þrjá landsliðsmenn á sama tíma. Það getur færeyska þorpið Válur á Straumey gert. Þrír leikmenn af 16 í U21 árs landsliðs Færeyinga í handknattleik, sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jastrzebski, Alilovic, Bergerud, Frimmel, Le Blévec

Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...

Nítján sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild

Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið 10 félaga vís sæti vegna landskvóta. Níu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....

Molakaffi: Hlynur, Fagregas, EM2034, Gomes, Hernández, Horvat

Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...
- Auglýsing -

Óli var óstöðvandi – mætir Íslendingum á morgun

Óli Mittún lék við hvern sinn fingur þegar U21 árs landslið Færeyinga vann landslið Norður Makedóníu, 33:28, í síðari leik dagsins í F-riðli heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem hófst í Póllandi í morgun. Færeyingar og Norður Makedóníumenn eru með...

Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde

Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...

Sendi út neyðarkall frá Teheran

Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...
- Auglýsing -

AEK sektað og dæmt í tveggja ára keppnisbann

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt. Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...

Enn einu sinni var Gidsel markakóngur í stórkeppni

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -