RK Partizan, sem tapaði fyrir FH í Evrópubikarkeppninni í byrjun vetrar, varð um helgina serbneskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir maraþonleik við RK Vojvodina. Bráðabana í vítakeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leiknum. Þetta er í...
Slóvenska kvennalandsliðið í handknattleik braut blað í sögu sinni í gær þegar það tryggði sér í fyrsta sinn í sögunni farseðil á Ólympíuleika. Slóvenska landsliðið vann Svartfellinga, 30:26, í 3. og síðustu umferð forkeppnisriðils sem leikinn var í Neu-Ulm...
Forkeppni Ólympíuleikanna hófst fimmtudaginn 11. apríl og lauk í dag, sunnudaginn 14. apríl. Tólf landslið reyndu með sér í keppni í Ungverjalandi, á Spáni og í Þýskalandi. Sex farseðlar voru í boði á Ólympíuleikana sem fram fara í París...
Dragan Nachevski fyrrverandi stjórnarmaður í Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, og formaður dómaranefndar hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá öllum afskiptum af viðburðum á vegum EHF. Einnig hefur honum verið gert að greiða 5.000 evrur í sekt, jafnvirði um...
Forráðamenn Evrópumeistaraliðs SC Magdeburg hafa samið við sænska markvörðinn Mikael Aggefors til loka keppnistímabilsins. Er hann þegar kominn til Þýskalands.Með þessu er brugðist við brottfalli svissneska landsliðsmarkvarðarins Nikola Portner sem féll á lyfjaprófi á dögunum. Frekar ósennilegt er...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffausen komust í undanúrslit svissnesku A-deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar þeir unnu Wacker Thun í þriðja sinn í fjórum viðureignum í átta liða úrslitum, 30:26. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk,...
Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Methamphetamine hafi fundist við rannsókn á sýni sem svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner skilaði frá sér þegar hann fór í lyfjapróf fyrir nokkru síðan. Þýska lyfjafeftirlitið staðfesti fregnirnar í svari til Deutsche...
Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum og segist ekki vita sitt rjúkandi ráð enda aldrei neytt ólöglegra lyfja. Í tilkynningu...
Því er haldið fram í Bild í dag að þýski landsliðsmaðurinn Juri Knorr hafi náð samkomulagi við danska liðið Aalborg Håndbold og komi til félagsins að ári liðnu eða í síðasta lagi árið 2026. Knorr mun hafa ákvæði í...
Innan við ári eftir að karlalandslið Færeyinga vann það sögulega afrek að vinna sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla hefur kvennalandsliðið fetað í fótsporin og verður með í lokakeppni EM í fyrsta skipti. Þrátt...
Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag.Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember.Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...
Katrín Ósk Ástþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Katrín Ósk er mjög efnilegur leikmaður sem getur bæði spilað sem miðjumaður og skytta. Katrín Ósk hefur komið mjög sterk inn í FH-liðið á síðustu misserum...
Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann ungverska landsiðið með 15 marka mun, 33:18, í Asane Arena í Ulset í Noregi í kvöld í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Þar með tryggði norska landsliðið sér sigur í keppninni sem þátttakendur eru...
Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í kvöld. Þar með liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum. Leikirnir fara fram 24. apríl og 1. maí.Í átta liða úrslitum mætast:Montpellier – THW Kiel.Industria Kielce...