- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Rann í skap og sakaði dómara um óheiðarleika – fær sekt en ekki leikbann

Handknattleiksþjálfarinn Herbert Müller rann í skap eftir tap liðs hans, Thüringer HC, fyrir HB Ludwigsburg í þýsku 1. deildinni um síðustu helgi með eins marks mun, 23:22, í Þýringalandi. Sakaði hann m.a. dómarana um að draga taum meistaraliðsins, HB...

Molakaffi: Meistarar, Gjekstad, Karabatic, Vlah, frímerki

Odense Håndbold er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Danmörku. Liðið hefur unnið allar 23 viðureignir sínar í deildinni fram til þessa. Síðast í gær vann Odense Håndbold lið Silkeborg-Voel, 34:25, og hefur átta stiga forskot þegar þrír...

Dæmdur í fjögurra ára bann vegna lyfjanotkunar

Þýski handknattleiksmaðurinn Nils Kretschmer hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann af lyfjadómstól þýska handknattleikssambandisins. Þetta er einn allra þyngsti dómur sem handknattleiksmaður hefur verið dæmdur í. Kretschmer, sem er 32 ára gamall og var fyrirliði TV Großwallstadt í...
- Auglýsing -

Dagur og lærisveinar komnir með EM-farseðil

Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu innsigluðu þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári með stórsigri á Tékkum í Zagreb-Arena í dag, 36:20. Króatar hafa þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í riðlinum og eiga efsta...

Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...

Georgíumenn í annað sæti í riðli Íslands – unnu í Bosníu

Georgíumenn eru komnir í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM karla í handknattleik eftir annan sigur á fjórum dögum á Bosníumönnum. Georgíumenn unnu á heimavelli, 28:26, á fimmtudaginn og fylgdi sigrinum eftir með öðrum í vinningi í...
- Auglýsing -

Færeyingar eru í góðum málum eftir sigur í Hollandi

Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...

Georgíumenn komnir á blað í riðli Íslands – þrjú lið eru jöfn að stigum

Georgíumenn, sem er með Íslandi í riðli í undankeppni EM karla 2026 eru komnir á blað í 3. riðli í undankeppninni eftir að þeir lögðu Bosníumenn, 28:26, í Tbilisi Arena í dag í síðari viðureign þriðju umferðar riðilsins. Eftir...

Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni

Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurður, þrír dómarar, meiðsli hjá Slóvenum, góð miðasala

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...

Molakaffi: Knorr, Uscins, Fischer, Klimpke, Madsen, Jørgensen, leika í Dessau

Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...

Molakaffi: Vasilyev, Haukur, Nielsen, Kampman, Dagur

Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986. Vasilyev...
- Auglýsing -

Aftur fékk danski dómarinn aðsvif í leik

Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen fékk aftur aðsvif í dag þegar hann dæmdi viðureign Aalborg Håndbold og TTH Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Aðeins eru 16 dagar síðan hann fékk einnig aðsvif og hneig niður í viðureign Veszprém og Sporting í...

Útsláttarkeppni Meistaradeildar karla í lok mánaðarins

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. One Veszprém og Sporting Lissabon hrepptu tvö efstu sæti A-riðils. Orri Freyr Þorkelsson sá til þess að Sporting fylgdi ungverska meistaraliðinu eftir.Í B-riðli fóru Evrópumeistarar Barcelona og danska meistaraliðið Aalborg, sem...

Engin hægri handar skytta eftir – meiðslalisti toppliðsins lengist

Óttast er að danski landsliðsmaðurinn Aaron Mensing hafi slitið hásin á hægri fæti í viðureign með MT Melsungen gegn THW Kiel í lokaumferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Fyrir eru a.m.k. sjö leikmenn liðsins á sjúkralista, þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -