- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sádar hafa ekki lengur áhuga á HM félagsliða

Flest bendir til þess að heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik verði ekki oftar haldið í Sádi Arabíu. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er sagt líta í kringum sig eftir nýjum keppnisstað.Mótshaldarar í Sádi Arabíu eru sagðir áhuglausir um að vera áfram...

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...

Haukur og félagar fóru örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...

Hansen er sagður ætla að láta gott heita eftir ÓL

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen leggur handboltaskóna á hillina í sumar að loknum Ólympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi í lok júlí og framan af ágústmánuði. Frá þessu er m.a. greint á vef TV2 í Danmörku. Fréttin birtist í kjölfar...

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...

Molakaffi: Grijseels, Flippers, Nusser, Dunarea Braila, Evrópudeildirnar

Þýska landsliðskonan Alina Grijseels hefur samið við rúmenska meistaraliðið CSM Búkarest. Grijseels flytur til Búkarest í sumar þegar eins árs dvöl hennar hjá Metz verður lokið. Franska landsliðskonan  Laura Flippes yfirgefur CSM Búkarest í sumar og flytur til Metz í...

Ungverska liðið sneri við taflinu í Frakklandi

Ungverska liðið FTC (Ferencváros) gerði sér lítið fyrir og sneri þröngri stöðu, eins og stundum er sagt við taflborðið, í sigur í rimmu sinni við franska liðið Brest Bretagne í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær....
- Auglýsing -

Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims

Færeyski handknattleikskarlinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og franska handknattleikskonan Léna Grandveau eru efnilegasta handknattleiksfólk heims um þessar mundir. Sú er alltént niðurstaðan í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins í vali á efnilegasta handknattleiksmönnum ársins 2023.Leiðtogi færeyska landsliðsinsElias, sem gekk til liðs...

Reistad og Gidsel valin best hjá IHF

Norska handknattleikskonan Henny Reistad og danski handknattleikskarlinn Mathias Gidsel hafa verið útnefnd handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, Niðurstaða valsins var tilkynnt í dag og kom vart á óvart. Bæði fóru og fara enn á kostum með landsliðum...

Molakaffi: Dagur, Sigvaldi, Johansson, Györ, þjálfari bikarmeistara hættir

Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...
- Auglýsing -

Færeyska landsliðið sem mætir Íslandi hefur verið valið

Þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik, Claus Mogensen og Simon Olsen, hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram í tveimur síðustu leikjum liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Síðari leikurinn af tveimur verður við íslenska landsliðið á Ásvöllum...

Ljóst hvaða þjóðir mætast í HM-umspili í maí

Eins og kom fram í gær mætir karlalandsliðið í handknattleik því eistneska í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári. Forkeppni umspilsins lauk í gær. Þar með er...

Einn sigur á heimavelli – rúmensku meistararnir standa vel að vígi

Aðeins ein viðureign af fjórum í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar sem fram fór um helgina vannst á heimavelli. Þýska meistaraliðið Bietigheim lagði Ikast, 29:27, á heimavelli. Ungversku liðin DVSC Schaeffler og FTC auk slóvensku meistaranna Krim Ljubljana verða að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -