Útlönd

- Auglýsing -

Færeyingar slá ekki slöku við – fyrsti leikurinn í nýrri þjóðarhöll verður í mars

Færeyingar slá ekki slöku við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir. Ráðgert er að vígsluleikurinn í þjóðarhöllinni, Við Tjarnir, verði miðvikudaginn 12. mars á næsta ári þegar færeyska karlalandsliðið tekur á móti hollenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins. Miðasala á leikinn hefst...

Heimsmeistarnir eltu Ungverja í undanúrslit

Heimsmeistarar Frakklands fylgja Ungverjum eftir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik. Frakkar unnu sannfærandi sigur á Svíum, 31:27, í síðast leik þriðju og síðustu umferðar milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Ungverjar og Frakkar mætast í síðustu...

Ungverjar fyrstir í undanúrslit á EM

Ungverjar voru fyrstir til þess að innsigla sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Ungverjar unnu Rúmena í þriðju og næst síðustu umferð milliriðils eitt í Debrecen, 37:29. Þetta var sjötti sigur ungverska liðsins í mótinu en...
- Auglýsing -

Angóla Afríkumeistari í 16. sinn – fjórir HM-farseðlum ráðstafað

Angóla varð Afríkumeistari í handknattleik í sextánda sinn í gær eftir að hafa unnið Senegal í úrslitaleik, 27:18, Afríkumótsins sem hófst í Kinsasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó frá 27. nóvember. Landslið Angóla, sem var með íslenska landsliðinu í riðli á...

Lunde og samherjar tóku Hollendinga í kennslustund – Kristensen lokaði markinu

Áfram heldur sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Í kvöld tók norska landsliðið það hollenska í kennslustund í annarri umferð milliriðils 2 í Vínarborg. Lokatölur, 31:21, eftir að sex mörkum munaði á liðunum að...

Frakkar og Ungverjar skammt frá undanúrslitum

Eftir að tvær umferðir af fjórum eru að baki í milliriðli eitt á Evrópumóti kvenna í handknattleik þá standa heimsmeistarar Frakklands og landslið Ungverjalands svo vel að vígi að hvort þeirra vantar aðeins eitt stig til þess að öðlast...
- Auglýsing -

Enn og aftur stýrði Þórir Noregi til sigurs á Dönum

Enn og aftur vann norska landsliðið það danska á stórmóti í handknattleik kvenna í kvöld þegar liðin mættust í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í kvennaflokki, 27:24. Þrátt fyrir talsverðar breytingar á norska landsliðinu þá er ekki annað að sjá...

Andstæðingar Íslands fara vel af stað í milliriðli

Andstæðingar íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evópumóts kvenna í handknattleik, Holland og Þýskaland, hófu keppni í milliriðlum Evrópumótsins í kvöld með því að leggja andstæðinga sína. Holland lagði Slóveníu, 26:22, og þýska landsliðið fór illa með nágranna sína frá Sviss,...

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir...
- Auglýsing -

Austurríki og Spánn sitja eftir með sárt ennið

Þrátt fyrir hressilegan liðsauka frá Sérsveitinni, stuðningsmannaklúbbi íslensku landsliðanna í handknattleik, þá tókst austurríska landsliðinu ekki að leggja Slóvena í síðustu umferð E-riðls EM kvenna í Innsbruck og tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni í kvöld. Slóvenar voru ívið sterkari...

Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður

Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og  Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...

Hollendingar áfram í milliriðil eftir öruggan sigur á Þýskalandi

Hollendingar eru komnir í milliriðlakeppni Evrópmóts kvenna í handknattleik eftir sigur á Þýskalandi, 29:22, í fyrri viðureign í riðli Íslands í Innsbruck í kvöld. Þar með er ljóst að ef íslenska liðið vinnur Úkraínu í kvöld þá verður viðureign...
- Auglýsing -

Færeyingar kræktu í stig – fyrrverandi markvörður Hauka skellti í lás

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...

Norska landsliðið hans Þóris er komið í milliriðla

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Ýmir, Grétar, Lunde, EHF synjar

Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -