Fredrikstad Bkl., liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði fyrir Gjerpen, 32:26, á útivelli í 23. umferð í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl., situr í fjórða sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 31 stig,...
Ungverska landsliðið krækti í 12. og síðasta sætið í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Ungverjar unnu Portúgal, 30:27, í síðasta leik 3. riðils forkeppni leikanna í Tatabánya í kvöld. Úrslitin réðust ekki fyrr en á allra síðustu mínútum í hnífjöfnum...
Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla stóð yfir frá 14. til 17. mars á þremur stöðum í Evrópu. Leikið var í þremur fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils öðluðust þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París...
Norska úrvalsdeildarliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er í góðri stöðu eftir sigur á þýska liðinu Thüringen, 39:35, í fyrri viðureigna liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Viðureignin fór fram í...
Slóvenar fylgja Spánverjum eftir í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna úr fyrsta riðli undankeppninnar. Slóvenar tryggðu sér farseðilinn til Parísar í dag með sigri á landsliði Barein, 32:26, í þriðju og síðustu umferð 1. riðils í Granollers á Spáni. Aron Kristjánsson er...
Króatíska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir landsliði Alsír í 3. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 15.45. Króatíska landsliðið hefur þegar tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í sumar. Alsíringar eiga ekki lengur möguleika á að fylgja Króötum...
Þjóðverjar verða með handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir unnu Austurríkismenn, 34:31, í úrslitaleik um farseðil á leikana í síðustu umferð 2. riðils forkeppni leikanna í ZAG-Arena í Hannover í dag. Um leið er ljóst...
Klukkan 14.15 hefst viðureign landsliða Barein og Slóveníu í 3. umferð forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Leikið er í Granollers á Spáni. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein.Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðanHér fyrir neðan er hlekkur á...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mætir landsliði Austurríkis í 3. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 13.10. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hvort lið hefur tvö stig eftir tvo leiki.Forkeppni ÓL24, karlar:...
Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, Volda, tapaði fyrir Ålgård, 32:28, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Ålgårdhallen. Volda er áfram í öðru sæti deildarinnar og í umspilssæti ásamt Flint...
Kátt er á hjalla í herbúðum norska karlalandsliðsins eftir að það vann sér í kvöld inn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París í sumar. Norðmenn tryggðu sér farseðilinn til Parísar með því að leggja Ungverja, 29:25,...
Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tryggði sér farseðil á Ólympíuleikana í sumar með öruggum sigri á þýska landsliðinu, sem Alfreð Gíslason þjálfar, 33:30, í ZAG Arena í Hannover í dag. Króatar hafa þar með unnið...
Klukkan 13.30 hefst í ZAG Arena viðureign landsliða Þýskalands og Króatíu í annarri umferð umspils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska landsliðsins. Dagur Sigurðsson þjálfar króatíska landsliðið auk þess að vera fyrrverndi þjálfari þýska landsliðsins.Bæði lið unnu leiki...
Velimir Petkovic þjálfari rússneska karlalandsliðsins í handknattleik lætur af störfum í sumar þegar samningur hans við rússneska handknattleikssambandið rennur út. Rússneska landsliðið hefur nánast ekkert leikið síðan það var útilokað frá alþjóðlegum mótum í mars 2022 eftir innrás Rússa...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir brasilíska landsliðinu, 25:24, í annarri umferð í riðli eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Granollers í kvöld. Þar með dofnaði aðeins yfir vonum Bareina um að krækja í farseðil á...