- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Pólverjar fara heim með forsetabikarinn – unnu í vítakeppni

Pólverjar unnu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Bandaríkjamenn, 24:22, eftir vítakeppni í úrslitaleik í Poreč í Króatíu. Jafnt var að loknum hefðbundnum 60 mínútna leik, 21:21. Bandaríkjamönnum tókst ekki vel til í vítakeppninni....

Sigurmark þremur sekúndubrotum fyrir leikslok

Frakkland leikur við Króatíu í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb Arena á fimmtudaginn eftir einn ævintýralegasta sigurmark í sögu handboltans þegar þeir lögðu Egypta, 34:33, í síðari viðureign dagsins í 8-liða úrslitum. Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá...

HM ’25: Forsetabikarinn, leikjadagskrá, úrslitaleikir

Neðstu liðin úr hverjum riðli á fyrsta stigi heimsmeistaramóts karla í handknattleik leika um 25. til 32. sæti og um forsetabikarinn í Poreč í Króatíu þriðjudaginn 28. janúar. Áður var keppt var í tveimur riðlum 21. til 26. janúar....
- Auglýsing -

Ótrúlegur endasprettur kom Króatíu í undanúrslit

Með ótrúlegum endaspretti tókst Króötum að vinna Ungverja með eins marks mun í fyrsta leik átta liða úrslita heimsmeistaramóts karla í Zagreb Arena í kvöld, 31:30. Króatar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins. Sigurmarkið skoraði Marin Sipic af línu á...

Aron lauk keppni á HM með sigri á Alsír

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein luku keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Bareinar unnu Alsírbúa með þriggja marka mun, 29:26, í leiknum um 29. sæti á HM. Leikurinn er einn fjögurra í keppni átta neðstu...

Kúbumenn reka lestina á HM – töpuðu í vítakeppni

Kúbumenn reka lest þeirra 32 liða sem tóku þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik 2025. Kúba tapaði í dag fyrir Gíneu í leiknum 31. sæti á heimsmeistaramótinu, 33:31, að lokinni í vítakeppni. Staðan var jöfn að loknum 60 mínútna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Knorr, Mandic, Bjørnsen, Nilsson

Juri Knorr leikstjórnandi þýska landsliðið mætir til leiks á ný í kvöld þegar Þjóðverjar mæta Portúgölum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts í Bærum í  Noregi í kvöld. Knorr var fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Þjóðverja á HM vegna...

Segja stjörnuna hafa farið af HM í óleyfi

Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak og ein helsta stjarna landsliðsins yfirgaf pólska landsliðið í fyrrakvöld þótt það eigi enn eftir að leika einu sinni í forsetabikarnum á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Pólska handknattleikssambandið segir í tilkynningu að Syprzak hafi yfirgefið liðið...

Danmörk mætir Brasilíu – Alfreð og félagar glíma við Portúgala

Heimsmeistarar Danmerkur mæta Brasilíumönnum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Bærum í Noregi á þriðjudaginn, væntanlega klukkan 19.30. Þá er ljóst að Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu leika gegn Portúgal í hinni viðureign átta liða úrslitanna...
- Auglýsing -

Grænhöfðeyingar héldu ekki út gegn Egyptum

Grænhöfðeyingar náðu ekki að halda út Egyptum í viðureign liðanna í Zagreb Arena í kvöld og töpuðu 31:24. Hefðu Grænhöfðeyingar náð stigi í leiknum hefði það fært íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. Af því varð sem sagt...

Þjálfari heimsmeistaranna henti mótmælanda út af leikvellinum

Mótmælandi hljóp inn á leikvöllinn í Jyske Bank Boxen í Herning í gærkvöldi rétt eftir að síðari hálfleikur í viðureign Dana og Tékka á heimsmeistaramótinu í handknattleik hófst. Mótmælandinn, sem var merktur umhverfisverndarsamtökunum Nødbremsen, hóf að dreifa alskyns litum...

Danir og Þjóðverjar langbestir í milliriðli eitt

Heimsmeistarar Danmerkur og Þýskaland voru viss um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fór í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi síðdegis og í kvöld. Lið beggja þjóða unnu leiki sína farsællega....
- Auglýsing -

Ungverjar fylgja Frökkum í átta liða úrslit

Ungverjum urðu ekki á nein mistök í kvöld þegar þeir unnu Katarbúa, 29:23, í Varaždin í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Ungverjar stóðu best að vígi þeirra liða sem áttu mesta möguleika á öðru sæti riðilsins...

Svíar eru vonsviknir – Brasilía í átta liða úrslit HM

Dauft er yfir fleiri en íslenskum landsliðsmönnum um þessar mundir. Þeir sænsku eru einnig með böggum hildar eftir þriggja marka tap fyrir Brasilíu í annarri umferð milliriðils þrjú í Bærum í Noregi í dag, 27:24. Þar með er víst...

Enga hjálp var að fá frá Slóvenum

Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -