- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Aron fer í úrslitaleik við Argentínu – milliriðill eða forsetabikarinn

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...

Wolff afgreiddi Sviss – Alfreð í milliriðla

Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...

Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic

Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...
- Auglýsing -

Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin

Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...

HM-molakaffi: Zovkovic, Kátir Ítalir, Hlynur, Lauge, Bergholt, Arnoldsen

Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...

Molakaffi: Johansson, í eina sæng, sterar, Anderson, Larsen

Svíinn Per Johansson hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun Evrópumeistara Györ í handknattleik kvenna. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2027. Johansson tók við liðinu á síðasta ári og hefur náð fínum árangri en forveri hans var látinn...
- Auglýsing -

Slóvenar fóru illa með Kúbumenn

Slóvenar kjöldrógu Kúbumenn, 41:19, í fyrri leik dagsins í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld. Kúbumenn voru afar daprir að þessu sinni og lögðu nánast niður vopnin strax í upphafi í fyrsta leik sínum í...

HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður

Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...

Molakaffi: Martins féll, Knorr meiddist, Ilic ráðinn

Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
- Auglýsing -

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein, ójafn þegar sveitir þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Zagreb-Arena í kvöld. Króatar, vel studdir af áhorfendum voru...

Haraldur konungur sá sína menn tapa í Bærum

Norska landsliðið í handknattleik karla máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir brasilíska landsliðinu í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Bærum í kvöld, 29:26. Vera Haraldar Noregskonungs á leiknum virtist hvetja norska landsliðið til...

Alfreð sneri sínum mönnum í gang í síðari hálfleik

Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með sjö marka sigri á Pólverjum, 35:28, í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Eins og í vináttuleikjunum fyrir HM þá...
- Auglýsing -

Þessir verða ekki með á HM

Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Hér fyrir neðan eru listi yfir helstu leikmenn sem...

Molakaffi: Claar, Carstens, Ilic, Kaufmann, Blonz

Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar hefur loks hafið æfingar með SC Magdeburg eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Claar meiddist í leik með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Það verður dýrmætt fyrir þýsku meistarana að fá Claar inn í...

Meistararnir byrjuðu titilvörnina með sýningu – Ítalir í góðum málum

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörnina í kvöld með flugeldasýningu í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Þeir unnu Alsírbúa með 25 marka mun, 47:22, í B-riðli keppninnar. Fyrr í dag unnu Ítalir liðsmenn Túnis, 32:25, í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -