Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Einar, Hens, vonin lifir, ÓL 2036

Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er þessa dagana með nýjum samherjum sínum í þýska 1. deildarliðinu HSV Hamburg við æfingar á Fuerteventura, einni af Kanaríeyjum. Fuerteventura er næststærsta eyjan í klasanum á eftir Tenerife. Þar búa Einar Þorsteinn...

Kominn til Egyptalands í þriðja sinn

Spánverjinn David Davis er mættur til leiks aftur við stjórnvölin hjá egypsku meisturunum Al Ahly, aðeins ári eftir að hann lét af störfum hjá félaginu til þess að taka við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Egypska meistaraliðið, sem einnig...

Molakaffi: Donni, Hansen, Haukur, Ýmir, Lukács, Bos, Jacobsen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk þegar Skanderborg AGF vann Sønderjyske, 39:36, í fyrsta æfingaleik liðsins í gær. Hornamaðurinn Johan Hansen, sem gekk til liðs við Skanderborg AGF frá Flensburg í sumar, var markahæstur með átta mörk. Rhein-Neckar Löwen...
- Auglýsing -

Send í ótímabundið leyfi vegna leiðinda

Christina Pedersen leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Viborg og markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar hefur verið send í ótímabundið leyfi frá æfingum hjá félaginu. Mikill órói hefur verið innan liðsins síðustu vikur og mánuði eftir því sem danskir fjölmiðlar segja frá. Með...

Handknattleikurinn er sannarlega að vaxa

Nokkrum árum eftir að kórónuveiran setti strik í reikninginn í heimi íþrótta eins og annarstaðar virðist sem þýska 1. deildin í handknattleik karla, Handball-Bundesliga (HBL), upplifi sögulega uppsveiflu. En hvernig metur Frank Bohmann, yfirmaður HBL, raunverulega stöðuna?„Við erum á...

Molakaffi: Satchwell, Blonz, metaðsókn, kveðjuleikur, Eggert

Nicholas Satchwell fyrrverandi markvörður KA og áður markvörður færeyska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi þjálfun kvennaliðs Neistans í Þórshöfn í Færeyjum. Satchwell tók við þjálfun liðsins á síðustu leiktíð þegar hann varð að leggja skóna á...
- Auglýsing -

Ekki nóg að breyta fyrirkomulaginu – vantar fleiri betri lið

Sitt hefur hverjum sýnst um fyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á síðustu árum. Það hefur verið í föstum skorðum í nærri áratug með sextán liðum í upphafi sem reyna með sér í tveimur riðlum heima og að heiman frá...

EHF krefst tafarlausra svara frá Þýskalandi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið þýska handknattleiksliðinu HB Ludwigsburg frest til mánudagsins 28. júlí til að gera hreint fyrir sínum fjárhagslegu dyrum eftir að rekstrarfélag liðsins fór fram á gjaldþrotaskipti í fyrradag. Vafi leikur á framtíð liðsins eins og...

Molakaffi: Garabaya, Henriksen, Jørgensen, Arnoldsen, Bíró, Jicha

Rubén Garabaya hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister, meistaraliðsins Norður Makedóníu í karlaflokki auk þess sem liðið er eitt sextán þátttökuliða í Meistaradeild Evrópu. Garabaya tekur við af Raúl Alonso sem á dögunum tók við þjálfun Leipzig af Rúnari...
- Auglýsing -

Þrjú evrópsks lið mæta til leiks á HM félagsliða

Þrjú evrópsks félagslið verða á meðal níu liða sem reyna með sér á árlegu heimsmeistaramóti félagsliða sem Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir frá 26. september til 2. október. Eins og á síðasta ári verður leikið í Kaíró í Egyptalandi.Evrópuliðin þrjú...

Sviss teflir fram Zürich á EM karla 2028

Handknattleikssamband Sviss hefur tilkynnt að sá hluti Evrópumóts karla í handknattleik 2028 sem fram fer í landinu verði í Zürich. Til stendur að tveir riðlar af sex á fyrsta stigi keppninni verði í Sviss.Spánverjar og Portúgalar verða gestgjafar EM...

Segja stöðuna vera mjög erfiða – leggja ekki árar í bát

Þýsku meistararnir HB Ludwigsburg standa höllum fæti þessa dagana eftir að rekstrarfélagið og handhafi keppnisleyfis félagsins óskað eftir gjalþrotaskiptum í gær eins og handbolti.is sagði m.a. frá. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að fjárhagsstaðan sé erfið en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lekic, M’Bengue, Beneke, Olsen

Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum eftir 18 ár í fremstu röð. Lekic hefur verið leyst undan samningi hjá ungverska liðinu, Ferencváros, FTC. Hún átti ár eftir af samningi sínum. Lekic sagði í...

Eru þýsku meistararnir gjaldþrota?

Mikil óvissa ríkir um framtíð þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eftir að rekstrarfélag þess, HB Ludwigsburg GmbH & Co. KG, óskað óvænt eftir gjaldþrotaskiptum í dag. Ekkert hefur heyrst frá stjórnendum félagsins í dag en Stuttgarter Zeitung greinir frá að...

Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum

Eftir 14 ára fjarveru er Ciudad Real aftur í efstu deild spænska handknattleiksins. Félagið var áberandi á fyrsta áratug aldarinnar og varð fimm sinnum spænskur meistari og sigurlið Meistaradeildar Evrópu í þrígang auk tvennra silfurverðlauna.Margir fremstu handknattleiksmenn þess tíma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -