Útlönd

- Auglýsing -

Annað árið í röð fer Esbjerg heim með bronsið

Eftir fimmtán sigurleiki í röð þá tapaði franska meistaraliðið Metz báðum viðureignum sínum á úrslithelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattelik kvenna í MVM Dome í Búdapest. Í dag lá liðið fyrir Esbjerg í leiknum um 3. sætið, 30:27, eftir að...

Lunde gerði gæfumuninn – Odense leikur um gullið – myndskeið

Katrine Lunde markvörður getur unnið Meistaradeild Evrópu í áttunda sinn á morgun þegar Odense Håndbold mætir Győri Audi ETO í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna í Búdapest. Odense-liðið vann frönsku meistaranna, Metz, 31:29, eftir framlengingu í síðari undanúrslitaleik...

Skjern leikur óvænt til úrslita í Danmörku

Skjern leikur til úrslita við Aalborg Håndbold um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Skjern vann oddaleik liðanna í undanúrslitum, 28:26, á heimavelli GOG í Arena Svendborg í dag. Úrslitin kom á óvart því GOG lék vel á leiktíðinni og...
- Auglýsing -

26 mánaða bann stytt – má leika aftur 1. nóvember

Króatíski handknattleiksmaðurinn Ivan Horvat getur væntanlega leikið handknattleik á nýjan leik frá og með 1. nóvember eftir að áfrýjunardómstóll á vegum austurríska handknattleikssambandsins stytti 26 mánaða keppnisbann hans í eitt ár eða til loka apríl á næsta ári. Helmingur...

Ungversku meistararnir í úrslit – Esbjerg situr eftir

Evrópumeistarar síðasta árs, Győri Audi ETO, leikur til úrslita í Meistaradeild kvenna á morgun. Győri vann danska meistaraliðið Esbjerg naumlega, 29:28, í fyrri undanúrslitaleiknum MVM Dome í Búdapest í dag. Þetta verður í áttunda sinn sem Győri leikur til...

Molakaffi: Dolenec, Salvador, Costa-bræður, Barthold, Lunde

Slóvenski handknattleiksmaðurinn góðkunni, Jure Dolenec, hefur tilkynnt að hann ætli sér að hætta í handknattleik í sumar. Dolenec er 36 ára gamall. Hann byrjaði tímabilið RK Nexe í Króatíu en endaði það með RK Slovan í heimalandi sínu. Þegar Dolenec...
- Auglýsing -

Vinna ungversku meistararnir annað árið í röð Meistaradeildina?

Leikið verður til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun og á sunnudag. Eins og undanfarin ár fara úrslitaleikirnir fram í hinni glæsilegu keppnishöll í Búdapest, MVM Dome, sem tekin var í notkun fyrir Evrópumót karalandsliða í upphafi...

Döhler semur við nýliða norsku úrvalsdeildarinnar

Þýski handknattleiksmarkvörðurinn Phil Döhler hefur samið við Sandefjord Håndball, nýliða norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið segir frá þessu í dag. Döhler hefur undanfarin tvö ár staðið vaktina í marki HF Karlskrona en um áramót var tilkynnt að leiðir hans og sænska...

Molakaffi: Pereira, Dibirov, Popovic, Barrufet, Taleski

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla er hættur þjálfun Celje Lasko eftir aðeins ár í starfi. Celje tapaði í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Slóveníu. Pereira var ráðinn til Celje eftir að félagið auglýsti opinberlega eftir þjálfara LinkedIn sem þótti nýlunda.Bojana...
- Auglýsing -

Sænsku meistararnir spara – engin Evrópukeppni

Sænska meistaraliðið Ystads IF ætlar ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili. Ástæðan er fjárhagslegs eðlis en mikill kostnaður er við þátttökuna og tekjurnar ekki nægar til þess að standa undir útgjöldum eftir því sem...

Molakaffi: Sumaræfingar, Jansen, Lackovic, Aþenuliðin mætast, Spánn

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik ætlar að kalla landsliðið saman til vikulangra æfingabúða frá 7. júlí. Gaugisch hefur í hyggju að velja 22 leikmenn til æfinganna sem verða fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram...

EHF hefur ekki greitt úr flækjunni

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ekki ákveðið ennþá hvað gera skal eftir að ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Skopje á sunnudaginn. Ljóst er að EHF er nokkur vandi á...
- Auglýsing -

Hedin tekur við af Aroni

Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...

Molakaffi: Kasparek, Zein, Hansen, Mørk, Grøndahl

Talsverðar breytingar verða á leikmannahópi rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest í sumar. Auk Hauks Þrastarsonar yfirgefa Stanislav Kasparek og Ali Zein félagið. Tveir þeir síðarnefndu hafa leikið með Dinamo síðustu þrjú ár.Hinn dansk/færeyski handknattleikmaður Johan Hansen mun leika með Skanderborg...

Aftur neitar AEK að mæta til leiks – ekkert varð af úrslitaleik í Skopje

Ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram átti að fara í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir leiknum hafa verið frestað af öryggisástæðum. Þetta er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -