- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Makuc, Mandic, Portner, Hernandez, Carlson, Sigrist

Þýska handknattleiksliðið THW Kiel staðfesti í gær að Slóveninn Domen Makuc gangi til liðs við félagið næsta sumar. Makuc hefur verið leikmaður Barcelona frá 2020.  Samningur Makuc við THW Kiel er til fjögurra ára frá árinu 2026.Þýski dagblaðið Sport...

Nancy stefnir í gjaldþrot – ekkert keppnisleyfi – skulda leikmönnum laun

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár frá 2021 til 2023, er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Félaginu hefur á ný verið synjað um keppnisleyfi í næst efstu deild franska handknattleiksins í...

Verður HM kvenna ekki í þýsku sjónvarpi?

Þrír mánuðir eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Hollandi og Þýskalandi. Undirbúningur gengur að vonum í báðum löndum enda skipulag, röð og regla eitthvað sem báðum gestgjöfum er í blóð borið. Eitt er þó með öllu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri, Viggó, Óðinn, Ýmir, Nestaker, Leuchter

Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann austurríska liðið Bregenz, 35:26, í gær í Austurríki. Harðsótt hefur reynst að afla upplýsinga um hvort Andri Már og Viggó skoruðu í leiknum. Ljóst er...

Handbolti í sögulegri keppnishöll á ÓL 2028

Aðeins eru þrjú ár þangað til Ólympíuleikarnir fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Undirbúningur fyrir leikana er hafinn fyrir nokkrum árum. Bandaríkjamenn munu tjalda öllu til að vanda enda hafa leikarnir sem haldnir hafa verið þar í landi...

Molakaffi: Bundsen, Mørk, Gjekstad, Lunde, Johansen

Johanna Bundsen, markvörður sænska landsliðsins, hefur samið við frönsku meistarana Metz. Hún var hjá HB Ludwigsburg. Bundsen var á dögunum orðuð við þrjú rúmensk lið en þegar á hólminn var komið varð Frakkland ofan hjá Bundsen sem valin var...
- Auglýsing -

Herrem stefnir á að vera með Sola í fyrsta leik

Norska handknattleikskonan Camilla Herrem stefnir á að taka þátt í fyrsta leik Sola í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik 31. ágúst. Tveir mánuðir eru síðan Herrem hóf lyfjameðferð vegna brjóstakrabbameins. Síðasta stóra lyfjagjöfin að sinni verður 26. ágúst. Fimm dögum...

Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn – sigruðu Spánverja í bráðabana

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn heimsmeistari í handknattleik karla í flokki 19 ára landsliða eftir maraþonleik við Spán í Kaíró, 41:40. Viðureignin var tvíframlengd en úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana í vítakeppni. Þjóðverjar höfðu þá...

Markvörður SC Magdeburg í leikbanni næstu mánuði

Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins verður í keppnisbann til 10. desember og í æfingabanni með Magdeburg fram til 10. október. Dómssátt náðist í gær í máli hans sem fór fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne (CAS)...
- Auglýsing -

Molakaffi: Beneke, Roth, Lassource, Sagosen

Handknattleiksmaðurinn Max Beneke hefur verið lánaður í eitt ár frá meistaraliðinu Füchse Berlin til Eisenach. Beneke þykir lofandi handknattleiksmaður en fékk fá tækifæri hjá Berlínarliðinu á síðasta tímabili vegna Danans Mathias Gidsel sem fór með himinskautum. Beneke hefur leikið...

Þýskaland og Spánn leika til úrslita á HM

Þjóðverjar og Spánverjar leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 19 ára og yngri, á sunnudaginn. Spánverjar lögðu Svía í undanúrslitum í dag, 33:30, eftir jafna stöðu í hálfleik, 18:18. Spánverjar hafa aðeins tapaði einum leik á mótinu...

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Elvar, Gísli, Ómar og fleiri

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Elliði Snær Viðarsson fjögur mörk þegar Gummersbach vann THW Kiel, 40:37, á æfingamóti í Bosníu í gær. Að vanda var Guðjón Valur Sigurðsson við stjórnvölin hjá Gummersbach.Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Andri, Viggó, Hernandez, Corrales

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í öruggum sigri One Veszprém á tyrkneska liðinu Besiktas, 38:28, í fyrstu umferð æfingamóts í Bosníu í gær. Bjarki Már byrjaði leikinn í gær. One Veszprém var sjö mörkum yfir í hálfleik. Ungverska...

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...

Myndskeið: Undrabarnið stórbætti heimsmetið

Slóvenska undrabarnið, sem svo hefur verið kallað, Aljuš Anžič, bætti heimsmet í markaskorun þegar hann skoraði 23 mörk í viðureign Slóvena og Noregs á HM 19 ára í Karíó í gær. Eins og handbolti.is sagði frá í gær þá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -