Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Khairy, Larsen, Horvat, Møller, Kuduz

Forráðamenn þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig ætla ekki að láta sér nægja að semja við Blæ Hinriksson eftir brotthvarf Andra Más Rúnarssonar. Þeir eru sagðir komnir vel á veg með að semja við Egyptann Ahmed Khairy, leikstjórnanda egypsku...

Molakaffi: Elmar, Kastening, breytingar, Gazal, Heidarirad, Ivić

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen mæta Spánarmeisturum Barcelona í fjögurra liða móti í Þýskalandi 16. ágúst. Barcelona leikur einnig gegn Flensburg eða Füchse Berlin á sama móti. Þýski hornamaðurinn Timo Kastening segir að dregið hafi mikið úr bjórdrykkju leikmanna...

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann það spænska, 34:27, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Spánverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Þjóðverjar komust yfir...
- Auglýsing -

Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár, frá því snemma árs 2021 og fram til sumars 2022, stendur höllum fjárhagslegum fótum um þessar mundir. Félagið hefur ekki fengið endurnýjað keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð frá...

Vongóðir um að dyrnar verði fljótlega opnaðar

Rússneska handknattleikssambandið vonast til að landslið og félagslið landsins snúi fljótlega aftur til keppni á alþjóðavettvangi. Rússland og Hvíta-Rússland hafa verið útilokuð frá alþjóðlegum handknattleik síðan snemma árs 2022 vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar...

Molakaffi: Frestað, Laube, Kopljar, Petit, Rodriguez, Olsen, Frandsen og fleiri

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst ekki fyrr en eftir rúman mánuð. Þrátt fyrir það er þegar byrjað að fresta leikjum. Í gær var sagt frá því að viðureign Evrópumeistara SC Magdeburg og THW Kiel, einum af...
- Auglýsing -

Nielsen fer til Veszprém – hlutverk Viktors Gísla mun stækka

Ungverska meistaraliðið One Veszprém staðfesti í morgun að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen gangi til liðs við félagið að ári liðnu. Veszprém ætlar að gera við hann þriggja ára samning. Nielsen verður ekki eini Daninn sem kemur til liðs við...

Molakaffi: Mensah, Grgic, Antonijevic, Capric, Burgaard

Í gær staðfesti danska handknattleiksliðið Skjern að danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah hafi skrifað undir fjögurra ára samning. Eins og handbolti.is sagði frá fyrr í vikunni hefur Mensah leikið í Þýskalandi síðustu 11 ár, fyrst hjá Rhein-Neckar Löwen og síðustu...

Lindgren verður þjálfari Arnars Birkis

Hinn gamalreyndi sænski handknattleiksmaður, og þjálfari á síðari árum, Ola Lindgren, verður aðstoðarþjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Amo HK sem Arnar Birkir Hálfdánsson leikur með. Lindgren var síðast aðstoðarþjálfari HF Karlskrona en hætti í vor. Auk þess er Svíinn landsliðsþjálfari Finnlands...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lassen, skipti, Gaudin, Laube, Pekeler

Mitt í talsverðum breytingum á liði Rhein-Neckar Löwen fyrir komandi tímabil í þýsku 1. deildinni þá huga forráðamenn félagsins einnig að því að tryggja sér leikmenn fyrir tímabilið 2026/2027. Í gær skrifaði danski landsliðsmaðurinn Jacob Lassen undir samning við...

Molakaffi: Grgic, Mensah, Romero, Thomsen, EM-meistarar í Alanya

Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær frá Eisenach. Þetta átti sér stað ári fyrr en til stóð en í apríl skrifaði Grgic undir samning að leika...

Molakaffi: Karabatic, Mensah, Gaudin, Grgic, Martinović og fleiri

Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra, jafnvirði nærri 300 milljóna íslenskra kr. Enn í dag er það hæsta kaupverð á handknattleiksmanni.Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah er þessa...
- Auglýsing -

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin hreyfing á málið, þar sem mikilvæg hindrun hefur verið yfirstigin í stjórnmálunum. Borgarráðið  í Wuppertal og nágrenni samþykkti á síðasta...

Molakaffi: Alfreð, Guðjón, Sandell, Slišković, Lakatos

Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson verða á meðal margra stórstjarna úr handknattleiknum sem taka þátt í kveðjuleik Patrick Wiencek leikmanns THW Kiel sem fram fer í næsta mánuði í Kiel. Wiencek lék um árabil undir stjórn Alfreðs og...

Appelgren fór en Jensen kom

Eftir áratug hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen hefur sænski markvörðurinn Mikael Appelgren yfirgefið félagið og samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém og verður þar með samherji Bjarka Más Elíssonar. Í stað Appelgren hefur Rhein-Neckar Löwen fengið danska markvörðinn Mike...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -