Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...
Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...
Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...
Danir kætast yfir sigri á hollenska landsliðinu í síðustu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Kaupmannahöfn í dag. Í afar jöfnum og spennandi leik þá unnu Danir hollenska landsliðið, 32:30. Hollendingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á...
Þýska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á væntanlegu Evrópumóti kvenna í handknattleik, vann austurríska landsliðið með tveggja marka mun, 28:26, í vináttulandsleik í Innsbruck í Austurríki í dag. Þjóðverjar þóttu ekki vera sannfærandi í leiknum, frammistaðan var kaflaskipt. Staðan...
Eftir stórsigur á rúmenska landsliðinu í fyrradag þá magalenti hollenska kvennalandsliðið í dag þegar það mætti norska landsliðinu á æfingamóti fjögurra landsliða í Holstebro í Danmörku. Norska landsliðið var nánast eitt á leikvellinum í síðari hálfleik og skoraði 21...
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck...
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum Noregs í fyrstu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Randers í gærkvöldi, 27:27. Halilcevic, sem verður ekki keppnishópi Dana sem fer á EM í næstu viku, skoraði jöfnunarmarkið...
Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...
Hollenska landsliðið, sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM á föstudaginn eftir viku, vann stórsigur á rúmenska landsliðinu á fjögurra liða æfingamóti í Randers á Jótlandi í kvöld, 41:25. Yfirburðir hollenska liðsins voru miklir í leiknum frá upphafi...
Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í janúar. Ef til þess kemur verður fyrsti leikurinn gegn íslenska landsliðinu í Zagreb 16. janúar. Hafsteinn Óli var á...
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í lok þessa mánaðar. Fylgir kvennalandsliðið í fótspor karlalandsliðsins sem var með í fyrsta skipti á EM í upphafi þessa árs. Vakti færeyska landsliðið á...