Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
Hollenska handknattleikskonan Laura van der Heijden hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna en hún verður 35 ára gömul í næsta mánuði. Van der Heijden hefur síðustu 15 ár leikið með mörgum fremstu handknattleiksliðum Evrópu. Hún hefur leikið ríflega...
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg hefur fengið keppnisleyfi fyrir næsta keppnistímabil. Félagið var það eina í efstu deild sem fékk ekki útgefið keppnisleyfi um miðjan apríl nema að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Fengu forráðamenn félagsins frest til 5. maí til þess...
Spænska ungstirnið Petar Cikusa hefur framlengt samningi sínum við Barcelona til ársins 2029. Cikusa hefur leikið talsvert með Barcelona á leiktíðinni og einnig verið í spænska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Hann var frábær á EM 20...
Marko Grgić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Flensburg. Samningurinn tekur gildi sumarið 2026. Grigić er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar. Hann er 21 árs gamall og hefur leikið síðustu þrjú ár með Eisenach. Fjallað var um Grgić...
Gríska liðið AEK Aþena og HC Alkaloid frá Skopje í Norður Makedóníu leika til úrslita í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, sömu keppni og Valur vann síðasta vor. AEK-liðar unnu Bosníumeistara HC Izvidac samanlagt 61:56 í tveimur leikjum í undanúrslitum....
Tvö dönsk lið, Esbjerg og Odense Håndbold auk Metz frá Frakklandi og Evrópumeistara Györ frá Ungverjalandi tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer að vanda fram í Búdapest. Að þessu sinni verður...
Matthias Musche leikur ekki með SC Magdeburg næstu mánuði. Hann reif hásin snemma leiks Magdeburg og Veszprém í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Musche er enn einn leikmaður liðsins sem verður fyrir alvarlegum og langvarandi meiðslum á leiktíðinni.Franski markvörðurinn Vincent...
Eftirsóttasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik er ungstirnið Marko Grgic leikmaður Eisenach. Víst er að piltur verður ekki áfram í herbúðum Eisenach. Hann hefur hinsvegar engan áhuga á að fara til félags utan Þýskalands en vill gjarnan komast...
Danski dómarinn, Jesper Madsen, sem féll í yfirlið í kappleikjum í lok febrúar og aftur í byrjun mars, hefur fengið greiningu á því hvað hrjáir hann. Um er að ræða svokallað steinaflakk í eyrum sem m.a. veldur svima. Hann...
Austurríski landsliðsmarkvörðurinn Constantin Möstl hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lemgo. Hann kom til félagsins síðasta sumar frá Alpla Hard og skrifaði undir tveggja ára samning. Möstl hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni og unnið hug og hjörtu...
Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu fagnaði sigri í sínum síðasta heimaleik með CSM Búkarest í Meistaradeild Evrópu í dag þegar liðið lagði dönsku meistarana Esbjerg með eins marks mun, 30:29. Neagu ætlar að leggja skóna á hilluna í vor eftir...
Daninn Mathias Gidsel fór á kostum þegar Füchse Berlin endurheimti eitt efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Hannover-Burgdorf, 37:33, í Max Schmeling-Halle í Berlin. Gidsel skoraði 9 mörk og gaf 10 stoðsendingar.Hannover-Burgdorf...
Spennan er alltaf jafnmikil í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, eða hitt þó heldur. Evrópumeistarar Barcelona tryggðu sér formlega spænska meistaratitilinn í gær. Var það fimmtánda árið í röð sem Barcelona vinnur meistaratitilinn. Síðast vann annað lið en Barcelona...
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg, sem Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik ætlar að ganga til liðs við í sumar fékk ekki endurnýjað keppnisleyfi hjá stjórn deildarkeppninni í Þýskalandi. Félagið hefur frest til 5. maí til þess að uppfylla skilyrði...