Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Turchenko, Pera, áhugamannalið, Kamp, Sarmiento

Úkraínska stórskyttan Ihor Turchenko hefur samið við franska liðið HBC Nantes til næstu tveggja ára. Turchenko hefur verið í herbúðum Limoges í Frakklandi undanfarin tvö ár. Florentin Pera, þjálfari rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur bætt á sig öðru starfi. Hann...

Uppstokkun hjá Barcelona – meiri áhersla á yngri leikmenn

Handknattleikslið FC Barcelona stendur frammi fyrir mikilli endurskipulagningu fyrir tímabilið 2025/26. Með íþróttastjórann Enric Masip við stjórnvölinn hefur félagið hafið ferli breytinga. Tólf leikmenn síðasta keppnistímabils hafa róið á önnur mið og sjö nýir leikmenn hafa bæst við, þar...

Molakaffi: Thomsen hætt, Alonso, Mensing, metaðsókn

Helle Thomsen nýráðin þjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik er óvænt hætt störfum hjá rúmenska meistaraliðinu CSM Búkarest. Þegar Thomsen var ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur fyrr á þessu ári er Jesper Jensen lét af störfum þá var hún með klásúlu í...
- Auglýsing -

Lögmaður og borgarstjóri taka á móti bronsliðinu í Þórshöfn

Bronslið Færeyinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik fær höfðinglegar mótttökur á morgun í Þórshöfn. Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, og Elsa Berg borgarstjóri hafa boðið landsliðinu og starfsmönnum til mótttöku í Vaglinum í Þórshöfn síðdegis á morgun.Lúðrasveit Þórshafnar, Havnar Hornorkestur,...

Molakaffi: Hert á reglum, vel heppnað, Partille cup hefst

Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...

Myndskeið: Glæsimark Óla – þess besta og markahæsta

Færeyingurinn Óli Mittún var valinn mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla sem lauk í Póllandi síðdegis. Hann varð einnig markahæstur með 73 mörk. Svíinn Axel Månsson var annar með 70 mörk.Óli leiddi færeyska liðið, sem fékk...
- Auglýsing -

Sigurganga Dana heldur áfram á handknattleiksvellinum

Sigurganga Dana á handknattleiksvellinum heldur áfram og svo virðist vera sem möguleikar séu allgóðir fyrir að svo verði áfram um nokkurt skeið. Alltént virðist efniviður vera fyrir hendi þegar heimsmeistaramót 21 árs landsliða er gert upp eftir 11 daga...

Leikmenn kallaðir úr sumarleyfi – niðurstaðan varð sú sama og áður

Engin breyting verður á niðurstöðu keppni í þýsku 2. deildinni í handknattleik þrátt fyrir að þurft hafi að endurtaka einn leik í dag, þremur vikum eftir að talið var að deildarkeppnin hefði verið leidd til lykta. Vegna kæru á...

HM-bronsverðlaun til Færeyja – lögðu Svía í úrslitaleik

Færeyingar unnu sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Svía, 27:26, í leiknum um bronsverðlaunin í Katowice í Póllandi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður hjá færeysku piltunum sem voru sterkari í síðari hálfleik þegar þeir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Leikið aftur í dag, er fyrirmynd, Lönnborg

Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...

Stemning í Færeyjum – safnað fyrir útsendingu sjónvarps

Það verður hátíðarstemning í Færeyjum á morgun þegar hetjurnar í 21 árs landsliði þjóðarinnar leika við Svía um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í Póllandi. Risaskjáir verða settir upp víða um eyjarnar svo fólk geti komið saman og fylgst með leiknum....

Reistad og Gidsel best – Emmenegger og Barrufet efnilegust

Henny Reistad, miðjumaður norska landsliðsins og Esbjerg í Danmörku, og Mathias Gidsel, hægri skytta danska landsliðsins og Füchse Berlin, eru handknattleiksfólk ársins 2025 að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Mia Emmengger frá Sviss og Ian Barrufet frá Spáni, voru valin...
- Auglýsing -

Færeyingar töpuðu eftir tvær framlengingar – leika um brons á HM við Svía

Færeyingar leika um bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á sunnudaginn gegn Svíum. Aldrei hefur svo fámenn þjóð leikið um verðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Danmörk og Portúgal leik um gullverðlaunin. Portúgal...

Þrjú lið frá úrslitahelginni drógust saman í riðil

Dregið var í dag í riðla Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir næsta keppnistímabil. Flautað verður til leiks í deildinni 6. september. Györi frá Ungverjalandi vann keppnina í vor. Liðið leikur í A-riðli er m.a. með Esbjerg og Metz sem...

Molakaffi: Verðlækkun, til Evrópu, Senstad, Zarabec, Gerard

Sænsk sjónvarpsstöð sem sendir út alla leiki í sænsku úrvalsdeildunum í handknattleik kvenna og karla, svipuð Handboltapassanum hér á landi, hefur ákveðið að lækka áskriftarverðið hressilega. Á síðustu leiktíð kostaði mánaðaráskrift 449 kr. en verður lækkuð niður í 199...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -