Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Alpla Hard tapaði með sex marka mun, 39:33, fyrir THW Kiel á æfingamóti í handknattleik karla í gær. Tryggvi Garðar Jónsson var einnig í leikmannahópi Alpla Hard...
Hermt er að sænski landsliðsmarkvörðurinn Johanna Bundsen verði ekki mikið lengur í herbúðum þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg, hvort sem liðið tórir áfram eða ekki. Rúmenskir fjölmiðlar segja frá því að rúmensku liðin CSM Búkarest, Gloria Bistrița og SCM Râmnicu...
Jens Steffensen framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins Viborg viðurkennir að félagið sé í afar snúinni stöðu vegna hyldýpis gjáar sem hefur myndast milli leikmanna liðsins annars vegar og Christian Pedersen, helstu kempu liðsins, hinsvegar. Pedersen var send í 14 daga frí...
Andrea Jacobsen og Elín Rósa Magnúsdóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Blomberg-Lippe tapaði með níu marka mun fyrir danska liðinu Esbjerg, 33:24, í æfingaleik í Esbjerg í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði ekki fyrir Blomberg-Lippe. Þetta var síðari...
Það er ekki aðeins á Íslandi sem illa gengur að gefa út leyfi fyrir þessu og hinu. Skrifræði í Þýskalandi og Egyptalandi hefur veldur því að dregist hefur úr hömlu að egypski handknattleiksmaðurinn Ahmed Khairy geti orðið eftirmaður Andra...
Óstaðfestar fregnir handball-planet herma að serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hafi þegar samið við pólska liðið Industria Kielce frá og með sumrinu 2026. Milosavljev hefur verið jafn besti markvörður þýsku 1. deildarinnar undanfarin ár og varð m.a. þýskur meistari með...
Í hvert sinn sem þýski handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek hefur skorað mark fyrir THW Kiel á síðustu árum hefur hann safnað peningum til styrktar barnadeildar krabbameinslækninga á háskólasjúkrahúsinu í Kiel. Nú þegar Wiencek er hættur að leika handbolta hefur hann...
Þýska landsliðskonan Lena Hausherr hefur slitið krossband í hné í annað sinn á innan við ári. Hausherr, sem er leikmaður Borussia Dortmund, sleit krossband í hné degi eftir að hafa verið valin í þýska landsliðshópinn fyrir EM á síðasta...
Þýski hornamaðurinn Patrick Groetzki hefur ákveðið að komandi leiktíð verði hans síðasta. Skórnir verða settir á hilluna í júní á næsta ári og við tekur starf í stjórnendateymi Rhein-Neckar Löwen. Groetzki er einn fárra handknattleiksmanna sem leikið hefur með...
Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er þessa dagana með nýjum samherjum sínum í þýska 1. deildarliðinu HSV Hamburg við æfingar á Fuerteventura, einni af Kanaríeyjum. Fuerteventura er næststærsta eyjan í klasanum á eftir Tenerife. Þar búa Einar Þorsteinn...
Spánverjinn David Davis er mættur til leiks aftur við stjórnvölin hjá egypsku meisturunum Al Ahly, aðeins ári eftir að hann lét af störfum hjá félaginu til þess að taka við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Egypska meistaraliðið, sem einnig...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fimm mörk þegar Skanderborg AGF vann Sønderjyske, 39:36, í fyrsta æfingaleik liðsins í gær. Hornamaðurinn Johan Hansen, sem gekk til liðs við Skanderborg AGF frá Flensburg í sumar, var markahæstur með átta mörk. Rhein-Neckar Löwen...
Christina Pedersen leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Viborg og markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar hefur verið send í ótímabundið leyfi frá æfingum hjá félaginu. Mikill órói hefur verið innan liðsins síðustu vikur og mánuði eftir því sem danskir fjölmiðlar segja frá. Með...
Nokkrum árum eftir að kórónuveiran setti strik í reikninginn í heimi íþrótta eins og annarstaðar virðist sem þýska 1. deildin í handknattleik karla, Handball-Bundesliga (HBL), upplifi sögulega uppsveiflu. En hvernig metur Frank Bohmann, yfirmaður HBL, raunverulega stöðuna?„Við erum á...
Nicholas Satchwell fyrrverandi markvörður KA og áður markvörður færeyska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi þjálfun kvennaliðs Neistans í Þórshöfn í Færeyjum. Satchwell tók við þjálfun liðsins á síðustu leiktíð þegar hann varð að leggja skóna á...