Fjórða flokks lið HK var fjórða íslenska liðið sem vann til verðlauna á Norden Cup í dag en mótið er óopinbert Norðurlandamót yngri félagsliða á Norðurlöndunum. HK lagði sænska liðið Åhus Handboll, 28:15, í bronsleiknum í dag.
Varnarleikur og markvarsla...
Þriðju gullverðlaunin til Íslands eru í höfn á Norden Cup-handknattleiksmótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Lið Selfoss í 4. flokki karla hreppti gullið eftir öruggan sigur á Kungälvs HK, 30:21, í úrslitaleik. Kungälvs HK er öflugt lið sem lagði FH...
Drengirnir í 5. flokki karla hjá KA fylgdu eftir sigri stúlknaliðs KA/Þór í morgun og unnu einnig úrslitaleik Norden Cup-mótsins í handknattleik í Gautaborg. KA-drengirnir unnu sænskt félagslið, Kärra HF, 18:16, í jöfnum og spennandi úrslitaleik. Eins og stelpurnar...
Stúlkurnar í 5. flokki hjá KA/Þór unnu í morgun gullverðlaun á Norden Cup, óopinberu Norðurlandamóti yngri félagsliða. KA/Þór vann Önnereds HK frá Gautaborg, 21:17. Mótið fer fram í borginni. Framlengja varð úrslitaleikinn.
KA/Þórs-stúlkurnar unnu fimm af sex viðureignum sínum á...
Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi í Egilshöll fyrir 2012 árganginn. Um 100 krakkar voru tilnefnd af aðildarfélögum HSÍ til þátttöku en þetta var í annað sinn sem Hæfileikamótun HSÍ fer fram þetta tímabilið.
Hæfileikamótun HSÍ er krefjandi en...
Á dögunum var dregið í 8-liða úrslit Powerade-bikars í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Leikirnir fara fram fyrir lok janúar.
3. flokkur karla:Víkingur - Selfoss, 27. janúar.Haukar - Afturelding, 29. janúar.Valur - FH, 29. janúar.ÍBV - ÍR/Þór, 29....
Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Handknattleikssambandi Íslands í dag þriðjudaginn 28. október. Þar með eru taldir leikirnir sem áttu að fara fram í Powerade bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki. Þeir leikir eiga að fara fram á morgun miðvikudag....
„Þetta gekk mjög vel og var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Sunna Jónsdóttir handknattleikskona og þroskaþjálfi spurð um fyrstu æfinguna sem HSÍ og íþróttafélagið Ösp stóð að fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Verkefninu var hleypt af stokkunum í Klettaskóla í...
Íþróttafélagið Völsungs á Húsavík hefur ákveðið að hefja skipulagðar handboltaæfingar fyrir 5., 6. og 7. flokk drengja og stúlkna. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ sem segir ákvörðina tekna í framhaldi af afar vel sóttu námskeiði fyrir börn sem...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:
HSÍ í samstarfi við Íþróttafélag Völsungs standa fyrir handboltanámskeiði dagana 29. og 30. ágúst á Húsavík.
Námskeiðið fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir krakka í 4. - 7. bekk.
Æfingarnar verða á eftirfarandi dögum :
29. ágúst –...
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson í starf yfirþjálfara handknattleiksdeildarinnar til eins árs.
Ólafur Víðir gjörþekkir félagið, segir í tilkynningu frá HK. Hefur auk þess yfir að ráða reynslu, metnað og ástríðu fyrir handboltanum og er...
Fréttatilkynning frá HSÍ og íþróttafélaginu ÖspHSÍ og íþróttafélagið Ösp kynna með stolti handboltaæfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Um er að ræða skipulagðar æfingar, einu sinni í viku með frábærum þjálfurum.
Yfirþjálfari æfingana verður Sunna Jónsdóttir, þroskaþjálfi og handboltakona...
Stjarnan hefur samið við Sverri Eyjólfsson um að taka við þjálfun 3. flokks kvenna í handknattleik fyrir komandi keppnistímabil.Sverrir kemur til starfa með mikla reynslu úr handboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið með ungum leikmönnum í...
Hið árlega Partille Cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg og Partille í Svíþjóð á mánudaginn og stendur fram á sunnudag. Keppendur skipta þúsundum og koma frá a.m.k. 50 þjóðum enda er mótið eitt það fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er ár...
3.flokkur kvenna hjá Gróttu lauk leiktíðinni með ferð til Þýskalands. Ferðin var margslungin; æfinga-, spil- og skemmtiferð.Fyrst var farið til Gummersbach þar sem æft var í tvo daga undir handleiðslu Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem tók höfðinglega á móti stelpunum....