Úrslitahelgi Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, sem nær yfir fimm daga, fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka frá 26. febrúar til 2. mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ í dag. Þar segir að eftir útboð...
Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade-bikars yngri flokka. Viðureignirnar verða að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember, segir í tilkynningu HSÍ.4. flokkur karla:FH – Grótta. Víkingur – Stjarnan.Haukar – Þór.Afturelding – KA.Fram – Selfoss.HK 2 –...
Fréttatilkynning frá Keeper.is og Handboltaskóla FramtíðarinnarKæru handboltavinir, ég færi ykkur slæmar og góðar fréttir. Sem betur fer eru góðu fréttirnar stærri og skemmtilegri en þær slæmu.HSÍ hefur staðið rausnarlega fyrir markvarðæfingum undanfarin 11 ár, endurgjaldslaust en ætla að láta...
(Fréttatilkynning frá HSÍ)Hlíðaskóli skráði fyrir misstök eitt lið á skólamótið í rangt kyn á skólamóti HSÍ sem fór fram í gær og dag. Í stað þess að óska eftir að mótinu yrði raðað upp á nýtt, þá ákvaðu stúlkurnar,...
Hátt í 1.100 krakkar taka þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn um þessar mundir. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun í Víkinni og Safamýri. Úrslitakeppnin verður haldin í lok þessa...
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Oddur Gretarsson verður yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar Þórs auk þess að þjálfa 7. flokk karla og 8. flokk karla og kvenna hjá félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs.Oddur flutti heim í sumar og gekk til...
Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu skref með meistaraflokki síðasta vetur, en hún var í hóp í 11 leikjum þrátt fyrir...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert tveggja ára samninga við Arndísi Áslaugu Grímsdóttur og Elísabetu Ásu Einarsdóttur. Báðar eru þær fæddar árið 2007 og eru leikmenn 3. flokks kvenna.Arndís tók þátt í 11 leikjum með meistaraflokki í fyrra og Elísabet Ása...
Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngstu flokka félagsins. Æfingar flokkanna hefjast fljótlega að loknum skóla hjá krökkunum.Hæfniskröfur:Brennandi áhugi á að vinna með börnumGóðir samskiptahæfileikarReynsla af handknattleiksþjálfun er kosturViðkomandi þarf að geta hafið störf í lok ágúst.Nánari upplýsingar og umsóknir...
Sigríður Unnur Jónsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá Val. Hún hefur síðustu tvö ár verið annar þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu en lét af störfum í vor eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeildinni. Sigríður Unnur hefur...
Lárus Gunnarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari 4. flokks karla hjá handknattleiksdeild Vals. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun hjá 3. og 4. flokki karla ásamt því að vera í þjálfarateyminu hjá 3. flokki karla/U-liðinu, segir í tilkynningu Vals í dag.Lárus...
„Það hefur lengi blundað í mér að stofna handboltaskóla fyrir unglinga sem vilja æfa oftar og betur. Nú loksins hef ég orðið að því eftir að hafa fengið grænt ljós frá Stjörnunni að fá að halda æfingarnar í Heklu-höllinni,“...
Strákarnir í 5. flokki FH, eldra ár (drengir fæddir 2010) hrepptu silfurverðlaun í 14 ára flokki á Partille Cup-handknattleiksmótinu sem lauk síðdegis í dag. FH-ingar töpuðu úrslitaleiknum fyrir RK Zagreb frá Króatíu með eins marks mun, 13:12, eftir sannkallaða...
Högni Dignus Maríuson leikmaður 15 ára liðs FH í handknattleik var einn þrigga ungmenna sem hlaut háttvísisverðlaunin á Partille Cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu sem staðið hefur yfir í Partille í Svíþjóð síðustu daga. Auk Högna hlutu tvö ungmenni til viðbótar...
Daníel Ísak Gústafsson tekur við nýju hlutverki deildarstjóra handknattleiksdeildar frá og með 1. júlí næstkomandi. Daníel Ísak kom inn í starf Stjörnunnar á síðasta ári þegar hann var aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.„Við bindum miklar vonir við að ráðningin verði lyftistöng...