Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur ákveðið í samráði við Handknattleikssamband Ísland að fresta Reykjavíkurmótum yngri flokka um ótilgreindan tíma.Vonir standa yfir að hægt verði að halda mótin í kringum jól eða eftir áramót.Ástæðan fyrir frestuninni eru þær samkomutakmarkanir sem...