- Auglýsing -
Alls eru 32 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir munu skipta niður á sig að dæma alla leiki í Olís- og Grill 66-deildum karla og kvenna á tímabilinu sem er nýlega hafið.
Fækkað hefur um eitt par, tvo dómara frá síðasta tímabili og um fjóra frá leiktíðinni 2021/2022. Þriðja árið í röð eru 13 eftirlitsmenn skráðir til leiks, jafnmargir og síðustu tvö ár.
Engin kona er á dómaralistanum og aðeins ein kona er í hópi eftirlitsmanna.



Dómarar:
| Anton Gylfi Pálsson | Jónas Elíasson |
| Arnór Jón Sigurðsson | Ómar Örn Jónsson |
| Aron Daði Hauksson | Arnar Gauti Egilsson |
| Árni Snær Magnússon | Þorvar Bjarmi Harðarson |
| Árni Þór Þorvaldsson | Drengur Arnar Kristjánsson |
| Bjarni Viggósson | Magnús Ólafur Björnsson |
| Bjarki Bóasson | Gunnar Óli Gústafsson |
| Bóas Börkur Bóasson | Hörður Aðalsteinsson |
| Eyþór Jónsson | Leó Snær Róbertsson |
| Gherman Bogdan | Guðbjörn Ólafsson |
| Hörður Kristinn Örvarsson | Jón Örvar Kristinsson |
| Magnús Kári Jónsson | Heimir Örn Árnason |
| Patrick M. Rittmuller | Valtýr Már Hákonarson |
| Ramunas Mikalonis | Þorleifur Árni Björnsson |
| Sigurður H. Þrastarson | Svavar Ó. Pétursson |
| Siguróli M. Sigurðsson | Sævar Árnason |
Eftirlitsmenn:
| Gestur Guðrúnarson. |
| Gísli H. Jóhannsson. |
| Guðjón L. Sigurðsson. |
| Hlynur Leifsson. |
| Jóhannes Runólfsson. |
| Kristín Aðalsteinsdóttir. |
| Kristján Halldórsson. |
| Kristján Gaukur Kristjánsson. |
| Ólafur Örn Haraldsson. |
| Reynir Stefánsson. |
| Sindri Ólafsson. |
| Sigurður Egill Þorvaldsson. |
| Valgeir Egill Ómarsson. |
- Auglýsing -




