- Auglýsing -
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar keppni er liðlega hálfnuð auk þess sem hlé hefur verið gert þangað til í lok janúar. Einar hefur skorað 12 mörkum fleiri en nafni hans Sverrisson og stórskytta Selfoss.
Önnur stórskytta er í þriðja sæti, Rúnar Kárason leikmaður ÍBV. Rúnar hefur ekki skorað eitt mark úr vítakasti á leiktíðinni samkvæmt samantekt HBStatz. Aðrir sem eru næstir í kringum Rúnar hafa flestir hverjir skorað drjúgt út vítaköstum.
Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri í Olísdeild karla á keppnistímabilinu.
Nafn: | Félag: | Mörk: |
Einar Rafn Eiðsson | KA | 107/39 |
Einar Sverrisson | Selfossi | 95/30 |
Rúnar Kárason | ÍBV | 94/- |
Guðmundur Bragi Ástþórsson | Haukum | 89/19 |
Blær Hinriksson | Aftureldingu | 80/15 |
Arnar Freyr Guðmundsson | ÍR | 76/24 |
Ásbjörn Friðriksson | FH | 72/39 |
Andri Már Rúnarsson | Haukum | 69/- |
Viktor Sigurðsson | ÍR | 69/- |
Þorsteinn Leó Gunnarsson | Aftureldingu | 69/- |
Luka Vukicevic | Fram | 68/4 |
Dagur Sverrir Kristjánsson | ÍR | 64/8 |
Benedikt Gunnar Óskarsson | Val | 61/17 |
Elmar Erlingsson | ÍBV | 61/30 |
Suguru Hikawa | Herði | 61/- |
Árni Bragi Eyjólfsson | Aftureldingu | 60/16 |
Einar Bragi Aðalsteinsson | FH | 60/- |
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson | Fram | 59/1 |
Guðmundur Hólmar Helgason | Selfossi | 57/- |
Dagur Gautason | KA | 56/3 |
Ísak Gústafsson | Selfossi | 54/4 |
Jakob Martin Ásgeirsson | FH | 54/- |
Gauti Gunnarsson | KA | 52/- |
Jakob Ingi Stefánsson | Gróttu | 52/6 |
Arnór Snær Óskarsson | Val | 51/15 |
Endis Kusners | Herði | 51/- |
Hergeir Grímsson | Stjörnunni | 51/- |
Jón Ómar Gíslason | Herði | 50/1 |
Staðan í Olísdeild karla og næstu leikir.
- Auglýsing -