- Auglýsing -
- Auglýsing -
-Auglýsing-

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

- Auglýsing -

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar sem undanúrslitasæti Þýskalands opnar leiðina fyrir liðið sem hafnar í sjötta sæti fær þátttökurétt. Reglurnar eru þannig að fjórar efstu þjóðirnar á EM 2026 öðlast keppnisrétt á HM sem fram fer í Þýskalandi að ári liðnu. Þjóðverjar sem gestgjafar taka ekki þátt í forkeppni og heldur ekki heimsmeistarar Danmerkur.


Hér fyrir neðan er leikjadagskrá EM 2026 fyrir þá leiki sem eftir eru ásamt tímasetningu, allt miðað við klukkuna á Íslandi að sjálfsögðu. Úrslit leikja verða færð inn að þeim loknum auk þess sem röð keppnisþjóða verður uppfærð en hana er að finna neðst.

Föstudagur – Jyske Bank Boxen

5. sæti:
Portúgal – Svíþjóð, kl. 14 – RÚV.

Undanúrslit:
Þýskaland – Króatía, kl. 16.45 – RÚV.
Danmörk – Ísland, kl. 19.30 – RÚV.

Sunnudagur – Jyske Bank Boxen

Úrslitaleikir:
Bronsleikur: Þýskaland/Króatía – Danmörk/Ísland, kl. 14.15.
Gullleikur: Þýskaland/Króatía – Danmörk/Ísland, kl.17.

Röðin:

1.13.Færeyjar
2.14.N-Makedónía
3.15.Holland
4.16.Austurríki
5.17.Tékkland
6.18.Ítalía
7.Frakkland19.Serbía
8.Slóvenía20.Georgía
9.Noregur21.Pólland
10.Ungv.land22.Rúmenía
11.Spánn23.Svartf.land
12.Sviss24.Úkraína

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

EM karla 2026 – úrslit, staðan og leiktímar

EM 2026.

A-landslið karla.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -