- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og lokastaðan – undankeppni

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður. Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag.

Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember.

Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri í þriðja sæti í lokakeppnina. Alls 20 lið. Fjögur landslið tóku ekki þátt í undankeppninn, lið landanna þriggja þar sem lokakeppnin fer fram auk Evrópumeistara Noregs.

Dregið verður í riðla lokakeppninnar 18. apríl í Vínarborg. Þátttökulið verða 24 í fyrsta sinn í kvennaflokki.

Hér eru fyrir neðan eru öll úrslit til þessa í undankeppninni.

Sjá einnig: Liðin í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli standa best að vígi


Þjóðirnar sem tryggðu sér sæti lokakeppni EM eru dökkletruð í stöðunni.

1. riðill:
Rúmenía – Bosnía 49:18 (26:11).
Króatía – Grikkland 32:22 (17:8).
Grikkland – Rúmenía 20:32 (8:15).
Bosnía – Króatía 17:31 (6:12).
Rúmenía – Króatía 26:24 (13:11).
Bosnía – Grikkland 22:24 (8:12).
Grikkland – Bosnía 27:23 (11:8).
Króatía – Rúmenía 23:25 (11:11).
Grikkland – Króatía 13:24 (10:9)
Bosnía – Rúmenía 16:37 (8:17).
Króatía – Bosnía 33:19 (17:8).
Rúmenía – Grikkland 31:24 (14:14).
Lokastaðan:

Rúmenía6600200:12512
Króatía6402167:1228
Grikkland6204130:1644
Bosnía6006115:2010

2. riðill:
Þýskaland – Úkraína 31:24 (15:14).
Úkraína – Slóvakía 25:20 (14:9).
Slóvakía – Ísrael 31:22 (16:9).
Slóvakía – Þýskaland 18:40 (8:20).
Ísrael – Úkraína 27:28 (13:14).
Úkraína – Ísrael, 32:28 (19:14).
Þýskaland – Slóvakía 32:18 (17:7).
Ísrael – Slóvakía 24:35 (14:20).
Úkraína – Þýskaland 21:43 (11:23).
Ísrael – Þýskaland 12:35 (7:18).
Þýskaland – Ísrael 46:9 (23:4).
Slóvakía – Úkraína 25:25 (15:13).
Lokastaðan:

Þýskaland6600212:14112
Úkraína6312155:1747
Slóvakía6213147:1685
Ísrael6006122:2070

3. riðill:
Tékkland – Finnland 31:21 (16:13).
Holland – Portúgal 38:27 (20:14).
Finnland – Holland 13:31 (7:15).
Portúgal – Tékkland 26:30 (13:14).
Tékkland – Holland 29:30 (16:18).
Finnland – Portúgal 21:28 (12:15).
Holland – Tékkland 42:25 (24:11).
Portúgal – Finnland 38:22 (21:11).
Finnland – Tékkland 23:43 (10:25).
Portúgal – Holland 25:36 (11:19).
Holland – Finnland 35:22 (14:15).
Tékkland – Portúgal 25:22 (10:13).
Lokastaðan:

Holland6600212:14112
Tékkland6402183:1648
Portúgal6204166:1724
Finnland6006122:2060

4. riðill:
Frakkland – Ítalía 50:16 (29:9).
Slóvenía – Lettland 51:13 (24:11).
Lettland – Frakkland 8:55 (1:26).
Ítalía – Slóvenía 18:31 (8:13).
Slóvenía – Frakkland 20:35 (11:13).
Lettland – Ítalía 14:32 (5:19).
Frakkland – Slóvenía 41:22 (19:9).
Ítalía – Lettland 43:8 (21:3).
Ítalía – Frakkland 13:36 (7:19).
Lettland – Slóvenía 16:34 (5:18).
Frakkland – Lettland 53:9 (24:7).
Slóvenía – Ítalía 35:21 (22:11).
Lokastaðan:

Frakkland6600270:8812
Slóvenía6402193:1448
Ítalía6204143:1744
Lettland600668:2680

5. riðill:
Spánn – Litáen 47:14 (27:5).
Norður Makedónía – Aserbaísjan 40:17 (23:10).
Aserbaísjan – Spánn 18:38 (12:20).
Litáen – N.Makedónía 28:31 (15:17).
Aserbaísjan – Litáen 35:33 (18:18).
N-Makedónía – Spánn 19:31 (11:17).
Litáen – Aserbaísjan 41:26 (18:12).
Spánn – Norður Makedónía 24:20 (10:9).
Aserbaísjan – Norður Makedónía 22:37 (12:19).
Litáen – Spánn 20:34 (9:17).
Spánn – Aserbaísjan 42:16 (20:8).
Norður Makedónía – Litáen 34:24 (18:12).
Lokastaðan:

Spánn6600216:10712
N-Makedónía6402181:1468
Litáen6105160:2072
Aserbaísjan6105134:2312

6. riðill:
Serbía – Búlgaría 40:16 (23:8).
Svartfjallaland – Tyrkland 39:23 (16:13).
Búlgaría – Svartfjallaland 20:34 (11:13).
Tyrkland – Serbía 29:29 (18:16).
Búlgaría – Tyrkland 24:30 (12:13).
Serbía – Svartfjallaland 30:31 (12:16).
Tyrkland – Búlgaría 38:13 (19:7).
Svartfjallaland – Serbía 26:25 (14:14).
Tyrkland – Svartfjallaland 28:30 (15:14).
Búlgaría – Serbía 17:35 (6:19).
Svartfjallaland – Búlgaría 25:17 (17:11).
Serbía – Tyrkland 30:22 (14:10).
Lokastaðan:

Svartfj.land6600195:14312
Serbía6312189:1417
Tyrkland6213170:1655
Búlgaría6006107:2120

7. riðill: 
Ísland – Lúxemborg 32:14 (19:7).
Svíþjóð – Færeyjar 37:20 (19:13).
Færeyjar – Ísland 23:28 (12:11).
Lúxemborg – Svíþjóð 17:39 (7:15).
Lúxemborg – Færeyjar 16:34 (9:16).
Ísland – Svíþjóð 24:37 (12:17).
Svíþjóð – Ísland 37:23 (18:11).
Færeyjar – Lúxemborg 39:21 (17:9).
Lúxemborg – Ísland 15:31 (5:15)
Færeyjar – Svíþjóð 27:31 (11:14).
Svíþjóð – Lúxemborg 47:18 (22:7).
Ísland – Færeyjar 24:20 (12:8).
Lokastaðan:

Svíþjóð6600228:12912
Ísland6402162:1468
Færeyjar6204163:1574
Lúxemborg6006101:2220

8. riðill:
Danmörk – Kósovó 44:17 (21:7).
Kósovó – Danmörk 19:40 (11:21).
Pólland – Danmörk 22:26 (9:11).
Danmörk – Pólland 39:31 (22:13).
Kósovó – Pólland 27:34 (17:17).
Pólland – Kósovó 28:17 (15:9).
Lokastaðan:

Danmörk4400149:898
Pólland4202115:1094
Kósovó400480:1460

Sjá einnig:
EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð
EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum – tvær fyrstu umferðirnar.

Evrópubikarkeppni kvenna:
Austurríki – Sviss 26:29 (11:13)
Noregur – Ungverjaland 33:18 (16:11).
Sviss – Noregur 22:42 (7:21).
Ungverjaland – Austurríki 36:30 (17:13).

Lokastaðan:

Noregur6600239:14412
Ungv.land6402192:1868
Sviss6204166:2124
Austurríki6006159:2140


- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -