- Auglýsing -
Nú er stund á milli stríða á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Riðlakeppninni lauk í gær og landslið Serba, Tékka, Slóvena og Póllands eru á heimleið eftir að hafa fallið úr keppni. Tólf lið halda áfram keppni í milliriðlum þar sem keppni hefst á morgun með fjórum leikjum.
Nánari leikjadagskrá EM má nálgast hér.
Hér fyrir neðan hafa verið teknir saman helstu tölfræðiþættir mótsins að lokinni riðlakeppninni:
- Auglýsing -