- Auglýsing -

EM17-’25: Myndskeið – sigurdans og söngur

- Auglýsing -


Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.


Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt í gleðinni eftir að hafa staðið þétt við bakið á hópnum frá fyrsta leik mótsins. Nokkrir þeirra hafa fylgt íslenska liðinu eftir í þrjár vikur en áður en EM hófst þá tók íslenska liðið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje. Sigurleikurinn á Noregi var 13. viðureign íslenska liðsins á þremur vikum.

EM17-’25: Leikjadagskrá í krossspili og um sæti

EM-hópurinn:

Markverðir:
Danijela Sara Björnsdóttir, HK.
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar.
Arna Sif Jónsdóttir, Val.
Aðrir leikmenn:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.
Alba Mist Gunnarsdóttir, Valur.
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar.
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Selfoss.
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur.
Guðrún Ólafía Marinósdóttir, FH.
Hekla Halldórsdóttir, HK.
Klara Káradóttir, ÍBV.
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur.
Roksana Jaros, Haukar.
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK.
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur.
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan.

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir.
Hilmar Guðlaugsson.
Markmannsþjálfari:
Einar Bragason.
Liðsstjóri:
Brynja Ingimarsdóttir.
Sjúkraþjálfari:
Unnar Arnarsson.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -