- Auglýsing -

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan

- Auglýsing -

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til 20. júlí. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 9. til 12. júlí. Ísland er á meðal þátttökuþjóða og á sæti í B-riðli með Danmörku, Litáen og Svartfjallalandi. Hér fyrir neðan er dagskrá riðlakeppninnar.

A-riðill:

Tékkland – Pólland 30:24 (16:11).
Ungverjaland – N-Makedónía 36:21 (18:10).
N-Makedónía – Pólland, 10. júlí.
Ungverjaland – Tékkland, 10. júlí.
Tékkland – N-Makedónía, 12. júlí.
Pólland – Ungverjaland, 12. júlí.

Ungv.land110036:212
Tékkland110030:242
Pólland100124:300
N-Makedónía100121:360

B-riðill:

Danmörk – Ísland 31:25 (15:10).
Svartfjallaland – Litáen 36:31 (16:13).
Ísland – Litáen, 10. júlí, kl. 10.
Danmörk – Svartfjallaland, 10. júlí.
Litáen – Danmörk, 12. júlí.
Svartfjallaland – Ísland, 12. júlí, kl. 15.

Danmörk110031:252
Svartfj.land110036:312
Litáen100131:360
Ísland100125:310

C-riðill:

Svíþjóð – Finnland 42:16 (20:5).
Serbía – Sviss 27:21 (12:9).
Sviss – Finnland, 10. júlí.
Serbía – Sviss, 10. júlí.
Finnland – Serbía, 12. júlí.
Svíþjóð – Sviss, 12. júlí.

Svíþjóð110042:162
Serbía110027:212
Sviss100121:270
Finnland100116:420

D-riðill:

Rúmenía – Færeyjar 31:25 (14:13).
Þýskaland – Spánn 29:29 (16:13).
Spánn – Færeyjar, 10. júlí.
Þýskaland – Rúmenía, 10. júlí.
Færeyjar – Þýskaland, 12. júlí.
Rúmenía – Spánn, 12. júlí.

Rúmenía110031:252
Spánn101029:291
Þýskaland101029:291
Færeyjar100125:310

E-riðill:

Noregur – Slóvenía 29:24 (13:13).
Frakkland – Portúgal 30:21 (18:10).
Portúgal – Slóvenía, 10. júlí.
Frakkland – Noregur, 10. júlí.
Slóvenía – Frakkland, 12. júlí.
Noregur – Portúgal, 12. júlí.

Frakkland110030:212
Noregur110029:242
Slóvenía100124:290
Portúgal100121:300

F-riðill:

Holland – Tyrkland 25:29 (13:12).
Króatía – Austurríki 29:21 (14:8).
Austurríki – Tyrkland, 10. júlí.
Króatía – Holland, 10. júlí.
Tyrkland – Króatía, 12. júlí.
Holland – Austurríki, 12. júlí.

Króatía110029:212
Tyrkland110029:252
Holland100125:290
Austurríki100121:290
  • Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í milliriðlakeppni 12 efstu liða mótsins. Krossspil á milli riðla verður 14. og 15.júlí. Tvö efstu lið A-riðil mæta tveimur efstu liðum B-riðils osfrv.
  • Sama verður upp á teningnum hjá liðunum sem hafna í þriðja og fjórða sæti riðlakeppninnar. Þau halda áfram í milliriðlakeppni um sæti 13 til 24. Leikdagar 14. og 15. júlí.
  • Átta liða úrslit verða fimmtudaginn 17. júlí. Þá verður einnig leikið í krossspili um sæti níu til sextán annarsvegar og 17 til 24 hinsvegar. Áfram verður haldið við krossspil um sæti föstudaginn 18. júlí. Sama dag verða leikin undanúrslit.
  • Laugardaginn 19. júlí verður frídagur.
  • Sunnudaginn 20. júlí verður leikið um öll sæti og endað á úrslitaleiknum um Evrópumeistaratitilinn.
  • Sextán efstu liðin tryggja þjóðum sínum sæti á HM 20 ára landsliða sem fram fer frá 24. júní til 5. júlí á næsta ári. Ekki hefur verið tilkynnt hvar mótið fer fram.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -