Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.
Eftir riðlakeppni 16-liða úrslita voru til lykta leidd 4. mars fór efsta liðið úr hverjum riðli beint í átta liða úrslit en liðin í öðru og þriðja sæti hvers riðils mætast í leikjum heima og að heiman í keppni um hin fjögur sætin í átta liða úrslitum 25. mars og 1. apríl.
Í útsláttarkeppninni krossa liðin í riðli eitt og tvö annars vegar og þrjú fjögur hinsvegar. Sem dæmi þá mætir liðið sem hafnar í öðru sæti í riðli eitt liðinu sem hlýtur þriðja sæti í riðli tvö. Nánar um
Hér fyrir neðan eru úrslit leikja 16-liða úrslita. Í upphafi er aðeins fyrsta umferðin. Næstu umferðum verður síðan bætt við eftir því sem keppninni vindur fram.
1. riðill:
11. feb.: Montpellier – HC Kriens 31:27 (16:15).
-Dagur Gautason skoraði 3 mörk fyrir Montpellier.
11. feb.: BM Granollers – GOG 36:36 (18:17).
18. feb.: HC Kriens – Granollers 43:42 (26:22).
18. feb.: GOG – Montpellier 33:27 (17:10).
-Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier.
25. feb.: Granollers – HC Kriens 31:29 (17:14).
25. feb.: Montpellier – GOG 30:28 (17:14).
-Dagur Gautason skoraði þrjú mörk fyrir Montpellier.
4. mars: HC Kriens – Montpellier 31:32 (13:20).
-Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir Montpellier.
4. mars: GOG – BM. Granollers 32:31 (16:14).
-Ólafur Örn Haraldsson var eftirlitsmaður EHF á leiknum.
Lokastaðan:
2. riðill:
11. feb.: Ystads IF HF – Limoges 32:36 (14:16).
-Ólafur Örn Haraldsson var eftirlitsmaður EHF á leiknum.
11. feb.: Bidasoa Irún – Benfica 28:27 (13:15).
-Stiven Tobar Valencia skoraði 1 mark fyrir Benfica.
18. feb.: Benfica – Ystads IF 36:31 (18:14).
-Stiven Tobar Valencia skoraði 4 mörk fyrir Benfica.
18. feb.: Limoges – Bidasoa Irún 32:31 (15:17).
25. feb.: Ystads IF – Benfica 37:33 (17:16).
-Stiven Tobar Valencia skoraði 2 mörk fyrir Benfica.
25. feb.: Bidasoa Irún – Limoges 35:30 (15:15).
4. mars: Benfica – Bidasoa Irún 33:30 (13:14)
-Stiven Tobar Valencia skoraði 3 mörk fyrir Benfica.
4. mars: Limoges – Ystads IF 31:30 (15:13).
Lokastaðan:
3. riðill:
11. feb.: MT Melsungen – THW Kiel 26:26 (14:13).
-Elvar Örn Jónsson skoraði 2 mörk fyrir Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson er meiddur.
11. feb.: FC Porto – Vojvodina 29:20 (14:9).
-Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Porto.
18. feb.: THW Kiel – Porto 32:22 (14:12).
-Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur hjá Porto með 4 mörk.
18. feb.: Vojvodina – MT Melsungen 29:36 (17:18).
-Elvar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson er meiddur.
25. feb.: Melsungen – Vojvodina 26:26 (15:16).
-Elvar Örn Jónsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson er meiddur.
25. feb.: Porto – THW Kiel 30:35 (15:17).
-Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur hjá Porto með 5 mörk.
4. mars: THW Kiel – MT Melsungen 35:24 (20:13).
-Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson léku ekki með Melsungen vegna meiðsla.
4. mars: Vojvodina – FC Porto 30:28 (14:20).
-Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto.
Lokastaðan:
4. riðill:
11. feb.: Gummersbach – Flensburg 31:26 (19:18).
-Elliði Snær Viðarsson skoraði 3 mörk fyrir Gummersbach, Teitur Örn Einarsson lék ekki með vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
11. feb.: Fenix Toulouse – Tatabánya 35:28 (18:14).
18. feb.: Flensburg – Toulouse 34:34 (19:19).
18. feb.: Tatabánya – Gummersbach 29:44 (13:23).
-Elliði Snær Viðarsson skoraði 5 mörk fyrir Gummersbach, Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
25. feb.: Gummersbach – Tatabánya 33:27 (16:16).
-Elliði Snær Viðarsson skoraði 7 mörk fyrir Gummersbach, Teitur Örn Einarsson var ekki með. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
25. feb.: Toulouse – Flensburg 35:35 (17:19).
4. mars: Flensburg – Gummersbach 32:30 (16:16).
-Elliði Snær Viðarsson skoraði 3 mörk fyrir Gummersbach, Teitur Örn Einarsson lék ekki með vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach.
4. mars: Tatabánya – Toulouse 31:33 (15:15).
Lokastaðan:
Fyrsta umferð útsláttarkeppninnar:
Benfica – GOG.
Kriens-Luzern – Limoges.
MT Melsungen – Gummersbach.
Toulouse – FC Porto.
-Leikið 25. mars og 1. apríl.
Átta liða úrslit:
Benfica eða GOG – Flensburg.
Kriens-Luzern eða Limoges – THW Kiel.
MT Melsungen eða Gummersbach – Bidasoa Irún.
Toulouse eða FC Porto – Montpellier.
-Átta liða úrslit verða leikin 22. og 29. apríl.