- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 2. umferðar – staðan

Taras Minotskyi leikmaður pólska liðsins Gornik Zabrze. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.

Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.

A-riðill:
Rhein-Neckar Löwen – Nantes 36:32 (19:17).
– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir RNL. Arnór Snær Óskarsson skoraði ekki mark.
– Viktor Gísli Hallgrímsson varði 11 skot í mark Nantes, 29,7%.

Benfica – Kristianstad 36:33 (20:17).
– Stiven Tobar Valencia skoraði 1 mark fyrir Benfica.
– Guðjón L. Sigurðsson var eftirlitsmaður á leiknum.

Staðan:

R-N Löwen220062:524
Nantes210169:642
Benfica210164:702
Kristianstad200253:620


B-riðill:
AEK Aþena – HC Kriens-Luzern 30:29 (15:12).
Hannover-Burgdorf  – Górnik Zabrze 34:28 (19:12).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H.Burgdorf.

Staðan:

H.Burgdorf220065:514
Zabrze210158:552
AEK Aþena210151:592
HC Kriens200252:610


C-riðill:
Sävehof – Gorenje Velenje 36:34 (18:17).
– Tryggvi Þórisson skoraði ekki mark fyrir Sävehof.
Pfadi Winterthur – REBI Balonmano Cuenca 32:28 (16:13).

Staðan:

Sävehof220066:564
Gorenje210168:622
P.Winterthur210158:622
Cuenca200250:620


D-riðill:
RK Nexe – ABC de Braga 38:28 (21:12).
Skjern – MSK Povazska Bystrica 42:22 (22:10).
– Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á leiknum.

Staðan:

RK Nexe220077:534
Skjern210167:613
ABC Braga210162:642
Povazska200248:760


E-riðill:
Kadetten – Elverum 32:30 (18:12).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 8 mörk fyrir Kadetten.
HC Lovcen-Cetinje – Flensburg 19:35 (12:19).
– Teitur Örn Einarsson lék ekki með Flensburg vegna meiðsla.

Staðan:

Flensburg220081:514
Elverum210167:572
Kadetten210164:762
HC Lovcen200244:720


F-riðill:
Logroño La Rioja – Alkaloid 29:29 (18:15).
Vojvodina – Bjerringbro/Silkeborg 29:28 (15:16).

Staðan:

Vojvodina220060:544
Bj./Silkeborg210162:542
Alkaloid201155:601
La Rioja201154:631


G-riðill:
HC Izvidac – Füchse Berlin 22:34 (13:13).
Chambéry – Dinamo Búkarest 21:28 (9:14).

Staðan:

D. Búkarest220080:454
F. Berlin220058:444
Chambéry200243:520
HC Izvidac200246.860


H-riðill:
Chrobry Glogow – Tatabánya 25:30 (11:16).
CSM Constanta – Sporting 29:28 (15:16).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði 3 mörk fyrir Sporting.

Staðan:

Constanta220058:524
Sporting210165:492
Tatabánya210154:542
C. Glogow200245:670

Tengt efni:

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 1. umferðar

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -