- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 6. umferðar – lokastaðan

Nýi keppnisboltinnæi Evrópuhandboltanum. Mynd/EHF
- Auglýsing -

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.

Talsvert af Íslendingum var í eldlínunni í leikjum kvöldsins.


A-riðill:
Nantes – Rhein-Neckar Löwen 32:25 (14:11).
– Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í mark Nantes, 37,5%.
– Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark fyrir RNL.

Kristianstad – Benfica 27:31 (14:15).
– Stiven Tobar Valencia skoraði 1 mark fyrir Benfica.
Lokastaðan:

Nantes6501201:17710
R-N Löwen6501198:17710
Benfica6204194:2104
Kristianstad6006162:1910

B-riðill:
HC Kriens-Luzern – AEK Aþena 39:27 (18:14).
Górnik Zabrze – Hannover-Burgdorf 29:32 (19:14).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H.Burgdorf.
Lokastaðan:

H.Burgdorf6510192:16411
Zabrze6312179:1717
HC Kriens6123179:1804
AEK Aþena6105158:1932

C-riðill:
Gorenje Velenje – Sävehof 28:28 (12:15).
– Tryggvi Þórisson skoraði ekki fyrir Sävehof.
REBI Balonmano Cuenca – Pfadi Winterthur 28:24 (15:12).
Lokastaðan:

Sävehof6510207:16011
Gorenje6213182:1705
Cuenca6204153:1814
P.Winterthur6204162:1944

D-riðill:
ABC de Braga – RK Nexe 30:34 (12:17).
– Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu leikinn.
MSK Povazska Bystrica – Skjern 31:27 (18:16).
Lokastaðan:

RK Nexe6501215:17210
Skjern6402191:1728
ABC Braga6204173:1884
Povazska6105161:2082

E-riðill:
Elverum – Kadetten 31:27 (15:14).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 4 mörk fyrir Kadetten.
Flensburg – HC Lovcen-Cetinje 42:19 (24:8).
– Teitur Örn Einarsson skoraði 6 mörk fyrir Flensburg.
Lokastaðan:

Flensburg6501218:16210
Kadetten6402181:1838
Elverum6303192:1816
HC Lovcen6006141:2060

F-riðill:
Alkaloid – Logroño La Rioja 28:27 (15:13).
Bjerringbro/Silkeborg – Vojvodina 26:22 (13:14).
Lokastaðan:

Bj./Silkeborg6501183:15810
Vojvodina6402172:1638
Alkaloid6114166:1873
La Rioja61141631763

G-riðill:
Füchse Berlin – HC Izvidac 34:23 (16:15).
Dinamo Búkarest – Chambéry 36:33 (23:14).
Lokastaðan:

F.Berlin6600194:16012
D.Búkarest6402218:1688
Chambéry6204181:1814
HC Izvidac6006150:2340

H-riðill:
Tatabánya – Chrobry Glogow 37:24 (20:8).
Sporting – CSM Constanta 34:28 (21:16).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði 8 mörk fyrir Sporting og var markahæstur leikmanna liðsins.
Lokastaðan:

Constanta6411172:1589
Sporting6402199:1588
Tatabánya6303175:1716
C.Glogow6015138:1971
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -