- Auglýsing -

Grill 66-deild karla – úrslit leikja og markaskorarar

- Auglýsing -


Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz.

ÍH – Fram 2 28:29 (14:11).

Mörk ÍH: Ómar Darri Sigurgeirsson 9, Brynjar Narfi Arndal 5, Ari Valur Atlason 4, Bjarki Jóhannsson 3, Daníel Breki Þorsteinsson 2, Chaouachi Mohamed Khalil 2, Eyþór Örn Ólafsson 1, Axel Þór Sigurþórsson 1, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 1.
Varin skot: Kristján Rafn Oddsson 9.

Mörk Fram 2: Alex Unnar Hallgrímsson 7, Max Emil Stenlund 7, Arnþór Sævarsson 6, Daníel Stefán Reynisson 3, Kjartan Þór Júlíusson 3, Tindur Ingólfsson 2, Gabríel Kvaran 1.

Varin skot: Breki Hrafn Árnason 7, Garpur Druzin Gylfason 1.

Valur 2 – Víkingur 17:33 (8:13).

Mörk Vals 2: Logi Finnsson 7, Bjarki Snorrason 2, Daníel Montoro 2, Sigurður Atli Ragnarsson 2, Ísak Buur Þormarsson 1, Jóhannes Jóhannesson 1, Starkaður Björnsson 1, Knútur Gauti Kruger 1.
Varin skot: Jens Sigurðarson 3, Anton Máni Heldersson 1, Jóhann Ágústsson 1.

Mörk Víkings: Ísak Óli Eggertsson 6, Sigurður Páll Matthíasson 5, Kristófer Snær Þorgeirsson 4, Rytis Kazakevicius 3, Þorfinnur Máni Björnsson 3, Ásgeir Snær Vignisson 3, Stefán Scheving Th. Guðmundsson 3, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 2, Arnar Már Ásmundsson 1, Benedikt Emil Aðalsteinsson 1, Páll Þór Kolbeins 1, Halldór Ingi Óskarsson 1.
Varin skot: Daði Bergmann Gunnarsson 15, Hilmar Már Ingason 2.

Haukar 2 – Hvíti riddarinn 29:34 (10:14)

Mörk Hauka 2: Helgi Marinó Kristófersson 9, Sigurður Bjarmi Árnason 6, Daníel Máni Sigurgeirsson 5, Daníel Wale Adeleye 4, Jónsteinn Helgi Þórsson 2, Gústaf Logi Gunnarsson 1, Bóas Karlsson 1, Róbert Daði Jónsson 1.
Varin skot: Ari Dignus Maríuson 9, Birnir Hergilsson 3.

Mörk Hvíta riddarans: Aron Valur Gunnlaugsson 8, Leó Halldórsson 7, Andri Freyr Friðriksson 5, Brynjar Búi Davíðsson 4, Sigurjón Bragi Atlason 2, Atli Fannar Hákonarson 2, Daníel Bæring Grétarsson 2, Kristján Andri Finnsson 1, Alexander Sörli Hauksson 1, Magnús Kári Magnússon 1, Adam Ingi Sigurðsson 1.
Varin skot: Sigurjón Bragi Atlason 12.

Grótta – Hörður 37:31 (19:16).

Mörk Gróttu: Antoine Óskar Pantano 8, Bessi Teitsson 8, Tómas Bragi Starrason 6, Gunnar Hrafn Pálsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Sæþór Atlason 2, Gísli Örn Alfreðsson 1, Ari Pétur Eiríksson 1, Alex Kári Þórhallsson 1, Hannes Grimm 1.
Varin skot: Hannes Pétur Hauksson 18.

Mörk Harðar: Jose Esteves Neto 8, Sérgio Barros 7, Shuto Takenaka 6, Kei Anegayama 2, Dan Korger 2, Elgars Kusners 2, Endijs Kusners 2, Petr Hlavenka 1, Jhonatan C. Santos 1.
Varin skot: Stefán Freyr Jónsson 6, Arturs Kugis 5.

HBH – HK 2 28:24 (14:9).

Mörk HBH: Ívar Bessi Viðarsson 9, Egill Oddgeir Stefánsson 5, Andri Snær Andersen 4, Jón Ingi Elísson 3, Hinrik Hugi Heiðarsson 3, Ólafur Már Haraldsson 2, Bogi Guðjónsson 1, Einar Bent Bjarnason 1.
Varin skot: Gabríel Ari Davíðsson 11, Sigurmundur Gísli Unnarsson 2.

Mörk HK 2: Örn Alexandersson 7, Styrmir Hugi Sigurðarson 7, Hallgrímur Orri Pétursson 5, Ingibert Snær Erlingsson 3, Bjarki Freyr Sindrason 1, Mikael Máni Weisshappel Jónsson 1.
Varin skot: Egill Breki Pálsson 7, Patrekur Jónas Tómasson 3.

Selfoss 2 – Fjölnir 32:29 (19:16).

Mörk Selfoss 2: Ragnar Hilmarsson 10, Skarphéðinn Steinn Sveinsson 5, Ragnar Hilmarsson 4, Jón Valgeir Guðmundsson 3, Daníel Arnar Víðisson 2, Dagur Rafn Gíslason 2, Anton Breki Hjaltason 2, Guðjón Óli Ósvaldsson 2, Bartosz Galeski 1, Bjarni Valur Bjarnason 1.
Varin skot: Einar Gunnar Gunnlaugsson 10, Egill Eyvindur Þorsteinsson 1.

Mörk Fjölnis: Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 7, Darri Þór Guðnason 6, Brynjar Óli Kristjánsson 4, Elvar Þór Ólafsson 4, Alex Máni Oddnýjarson 3, Kristján Ingi Kjartansson 3, Victor Máni Matthíasson 2.
Varin skot: Victor Máni Matthíasson 18.

Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -