- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heimir og Patrekur hafa valið EM-farana

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. – 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler, segir í tilkynningu HSÍ.

Markverðir:
Elías Sindri Pilman, Odder/BMI.
Jens Sigurðarson, Val.
Aðrir leikmenn:
Antoine Óskar Pantano, Gróttu.
Ágúst Guðmundsson, HK.
Bernhard Kristján Owusu Darkoh, ÍR.
Dagur Árni Heimisson, KA.
Dagur Leó Fannarsson, Val.
Daníel Montoro, Val.
Garðar Ingi Sindrason, FH.
Harri Halldórsson, Aftureldingu.
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH.
Jens Bragi Bergþórsson, KA.
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR.
Magnús Dagur Jónatansson, KA.
Nathan Doku Helgi Asare, ÍR.
Stefán Magni Hjartarson, Aftureldingu.

Leikjadagskrá EM U18 ára landsliða karla í Svartfjallalandi.

Til vara:
Andri Erlingsson, ÍBV.
Baldur Fritz Bjarnson, ÍR.
Daníel Bæring Grétarsson, Aftureldingu.
Marel Baldvinsson, Framu
Þormar Sigurðsson, Þóru
Ævar Smári Gunnarsson, Aftureldingu.
Sigurjón Bragi Atlason. Aftureldingu.

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson.
Patrekur Jóhannesson.

Yngri landsliðin.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -