- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM kvenna ´23 – Úrslit og sætaskipan liðanna

Stuðningsmenn danska landsliðsins. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Heimsmeistaramóti kvenna, því 26., lauk í Herning í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28. Danir hrepptu þriðja sætið og Svíar það fjórða.

Alls tóku landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem hófst 29. nóvember í Stafangri og Frederikshavn. Ísland sendi landslið til leiks í annað sinn í sögunni og í fyrsta sinn í 12 ár. Íslenska landsliðið hafnaði í 25. sæti.

Hér fyrir neðan eru úrslit síðustu leikdagana auk raðar þjóðanna í sæti.

Úrslitaleikir:

Úrslitaleikur í Herning 17. desember:
Frakkland – Noregur 31:28 (20:17).

Leikur um 3. sætið 17. desember:
Svíþjóð – Danmörk 27:28 (15:18).

5. sæti sunnudaginn 17. desember:
Þýskaland – Holland 26:30 (7:16).

7. sæti sunnudaginn 17. desember:
Svartfjallaland – Tékkland 28:24 (14:10).

Krossspil um sæti fimm til átta í Herning, 15. des.:
Þýskaland – Tékkland 32:26 (14:12).
Svartfjallaland – Holland 25:28 (13:14).

Undanúrslit í Herning 15. desember:
Danmörk – Noregur 28:29 e. framl. (23:23), (14:9).
Svíþjóð – Frakkland, 28:37 (11:19).

Niðurstaða HM:

Sæti:Þjóð:Sæti:Þjóð:
1.Frakkland17.Japan
2.Noregur18.Senegal
3.Danmörk19.Austurríki
4.Svíþjóð20.Argentína
5.Holland21.Serbía
6.Þýskaland22.Suður Kórea
7.Svartfj.land23.Úkraína
8.Tékkland24.Kamerún
9.Brasilía25.Ísland
10.Ungverjaland26.Kongó
11.Slóvenía27.Chile
12.Rúmenía28.Kína
13.Spánn29.Paragvæ
14.Króatía30.Kasakstan
15.Angóla31.Íran
16.Pólland32.Grænland

Átta liða úrslit HM kvenna

12. desember (Þrándheimur)
Frakkland – Tékkland 33:22 (18:16).
Holland – Noregur 23:30 (11:12).

13. desember (Herning)
Svíþjóð – Þýskaland 27:20 (16:6).
Danmörk – Svartfjalland 26:24 (13:10).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -