- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM kvenna ´23 – milliriðlar, leikir, lokastaðan

Mynd/EPA
- Auglýsing -

Milliriðlakeppni heimsmeistaramót kvenna í handknattleik heftst 6. desember og stendur yfir til 11. desember. Leikið verður í fjórum riðlum í Frederikshavn, Gautaborg, Herning og Þrándheimi. Sex lið eru í hverjum riðli. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram í átta liða úrslitum.

Sextán lið heltast úr lestinni og halda heim að milliriðlakeppninni lokinni. Liðin sem voru saman í riðli á fyrsta stigi mótsins taka úrslit með sér áfram í milliriðla og mætast þar af leiðandi ekki aftur. Raðað verður niður í sæti frá níu til og með 24 eftir árangri eftir milliriðlakeppnina.


Hér fyrir neðan er leikjdagskráin. Úrslit verða færð inn eftir að þeim verður lokið og þá uppfærist staðan sjálfkrafa.

Milliriðill 1 (Gautaborg)

7. desember:
Svarfjallaland – Króatía 25:26 (13:13).
Senegal – Ungverjaland 20:30 (8:14).
Svíþjóð – Kamerún 37:13 (16:5)
9. desember:
Senegal – Svartfjallaland 21:29 (8:18).
Króatía – Kamerún, 24:15 (18:6).
Ungverjaland – Svíþjóð 22:26 (11:10).
11. desember:
Kamerún – Senegal 20:22 (12:7).
Ungverjaland – Króatía 23:22 (8:11).
Svartfjallaland – Svíþjóð 25:32 (9:15).
Staðan:

Standings provided by Sofascore

Milliriðill 2 (Þrándheimur)

6. desember:
Suður Kórea – Slóvenía 27:31 (14:19).
Frakkland – Austurríki 41:27 (25:14).
Noregur – Angóla 37:19 (20:9).
8. desember:
Austurríki – Angóla 24:30 (14:16).
Suður Kórea – Frakkland 22:32 (12:17).
Slóvenía – Noregur 21:34 (12:17).
10. desember:
Angóla – Suður Kórea 33:31 (20:15).
Slóvenía – Austurríki 32:27 (19:14).
Frakkland – Noregur 24:23 (12:12).
Staðan:

Standings provided by Sofascore

Milliriðill 3 (Herning)

7. desember:
Serbía – Pólland 21:22 (13:10).
Þýskaland – Rúmenía 24:22 (9:12).
Danmörk – Japan 26:27 (12:12).
9. desember:
Rúmenía – Japan 32:28 (17:14).
Serbía – Þýskaland 21:31 (13:14).
Pólland – Danmörk 22:32 (12:15).
11. desember:
Japan – Serbía 22:20 (9:7).
Pólland – Rúmenía 26:27 (10:13).
Þýskaland – Danmörk 28:30 (13:15).
Staðan:

Standings provided by Sofascore

Milliriðill 4 (Frederikshavn)

6. desember:
Úkraína – Tékkland 23:30 (11:15).
Spánn – Argentína 30:23 (12:13).
Holland – Brasilía 35:27 (18:13).
8. desember:
Brasilía – Argentína 33:19 (16:7).
Tékkland – Spánn 30:23 (13:9).
Úkraína – Holland 21:40 (8:19).
10. desember:
Argentína – Úkraína 25:20 (13:11).
Tékkland – Brasilía 27:30 (17:16).
Holland – Spánn 29:21 (13:9).
Staðan:

Standings provided by Sofascore
  • Átta liða úrslit verða leikin 12. og 13. desember í Þrándheimi og Herning.
  • Krossspil um sæti fimm til átta verða 15. desember í Herning.
  • Leikið verðum sæti fimm til átta 17. desember í Herning.
  • Undanúrslit fara fara fram 15. desember í Herning.
  • Úrslitaleikurinn og viðureignin um 3. sætið verða 17. desember í Herning.

Forsetabikarinn: leikir, úrslit, staðan

HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -