- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÍBV vann bikarinn í 4. flokki kvenna – Stjarnan í öðru sæti

Powerade-bikarmeistarar ÍBV í 4. flokki kvenna. Mynd/HSÍ
- Auglýsing -

ÍBV varð í kvöld Powerade-bikarmeistari í 4. flokki kvenna. ÍBV vann Stjörnuna í úrslitaleik sem fram fór í Laugardalshöll, 25:14. Staðan í hálfleik var 11:7 ÍBV í vil.

Agnes Lilja Styrmisdóttir leikmaður ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins.

Agnes Lilja Styrmisdóttir leikmaður ÍBV. Mynd/HSÍ

ÍBV – Stjarnan 25:14 (11:7).

Mörk ÍBV: Agnes Lilja Styrmisdóttir 8, Klara Káradóttir 5, Birna Dögg Egilsdóttir 3, Lilja Kristín Svansdóttir 3, Magdalena Jónasdóttir 3, Inda Marý Kristjánsdóttir 1, Kristín Klara Óskarsdóttir 1, Alanys Alvarez Medina 1.
Varin skot: Elísabet Rut Sigurjónsdóttir 6, Magdalena Jónasdóttir 4.

Mörk Stjörnunnar: Elín Vilhjálmsdóttir 3, Vigdís Arna Hjartardóttir 2, Halldóra Sól Sigurðardóttir 2, Bríet Björg Benediktsdóttir 2, Þórdís Gunnarsdóttir 2, Þórhildur Sonja Björnsdóttir 1, Kristín Sif Gísladóttir 1, Freyja Jónsdóttir 1.
Varin skot: Sigrún Ásta Möller 10.

Silfurlið Stjörnunnar í Poweradebikar kvenna í 4. flokki. Mynd/HSÍ

Powerade-bikarmeistara í fleiri yngri flokkum er að finna hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -