- Auglýsing -
Klukkan 16 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals í TM-höllinni og á Ásvöllum eigast við Haukar og Afturelding.
Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim með reglubundnum hætti í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -