Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.
Mun fleiri viðurkenningar voru veittar eins og sjá má í upptalningunni hér fyrir neðan.
Meistaraflokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaður: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir.
Mikilvægasti leikmaður: Elín Rósa Magnúsdóttir.
Besti leikmaður: Þórey Anna Ásgeirsdóttir.
Meistaraflokkur karla:
Efnilegasti leikmaður: Gunnar Róbertsson.
Mikilvægasti leikmaður: Björgvin Páll Gústavsson.
Besti leikmaður: Úlfar Páll Monsi Þórðarson.
U-liða karla:
Besti leikmaður: Daníel Ingi Guðmundsson.
U-lið kvenna:
Besti leikmaður: Guðrún Hekla Traustadóttir.
Leikjaviðurkenningar
100 leikir:
Úlfar Páll Monsi Þórðarson.
Sigríður Hauksdóttir.
150 leikir:
Björgvin Páll Gústavsson.
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Thea Imani Sturludóttir, Elín Rósa Magnúsdóttir,
Lilja Ágústsdóttir.
200 leikir:
Hildur Björnsdóttir.
250 leikir:
Agnar Smári Jónsson.
Hildigunnur Einarsdóttir.
Fleiri myndir frá lokahófinu eru að finna á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Vals.
Fleiri lokahóf:
Lokahóf: Sigurður og Aníta Eik best hjá HK
Lokahóf: Hannes og Perla Ruth best – Þorsteinn, Eva og Árni heiðruð
Lokahóf: Gleði og góður matur – Haukar gerðu upp keppnistímabilið
Lokahóf: Kátt á hjalla í Úlfarsárdal
Lokahóf: Stjörnufólk kom saman og gerði upp tímabilið
Lokahóf: Hafdís og Jóhann leikmenn tímabilsins
Lokahóf: Baldur Fritz og Katrín Tinna best hjá ÍR
Lokahóf: Jóhannes Berg og Telma best hjá FH
Lokahóf: Gróttufólk kom saman gerði upp veturinn
Lokahóf: Lonac og Dagur Árni best hjá KA/Þór og KA
Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður