- Auglýsing -
Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni í Laugardalshöll í dag klukkan 17.30.
Eins og fleiri þá Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari sig ekki vanta í Laugardalshöllina á fyrsta leik íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Myndaði hann leikinn hann leikmenn og áhorfendur fyrir handbolti.is.
Hér fyrir neðan er hlut afraksturs gærkvöldsins hjá Hafliða. Smellið á myndirnar til að sjá þær í hærri upplausn.
Miðasala á síðari leikinn við Færeyinga í dag.
- Auglýsing -