- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild kvenna – 14. umferð úrslit og staðan

Ida Margrethe Hoberg Rasmussen á auðum sjó í leik gegn Val í vor. Mynd / Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær með fjórum leikjum. Þar með er tveimur þriðju leikja deildarkeppninnar lokið.


Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna ásamt markaskorurum. Einnig er að finna hlekki á frásögn af hverjum og einum leik. Einnig er hlekkur sem smella má á til þess að sjá stöðuna í Olísdeild kvenna og næstu leiki.


Staðan í Olísdeild kvenna.


Stjarnan – Selfoss 26:22 (12:10).
Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 12, Lena Margrét Valdimarsdóttir 10/3, Vigdís Arna Hjartardóttir 2, Anna Karen Hansdóttir 1, Stefanía Theodórsdóttir 1.
Varin skot: Darija Zecevic 12, 35,3%.

Mörk Selfoss: Katla María Magnúsdóttir 9/3, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Karlotta Óskarsdóttir 2, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 2, Adela Eyrún Jóhannsdóttir 1, Rakel Guðjónsdóttir 1.
Varin skot: Cornelia Hermansson 14/1, 35,9%.

Landsliðskonurnar Rut Arnfjörð Jónsdóttir KA/Þór og Thea Imani Sturludóttir kljást. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson


KA/Þór – Valur 20:23 (12:13).
Mörk KA/Þórs: Ida Hoberg 7, Anna Þyrí Halldórsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Nathalia Soares Baliana 2, Lydía Gunnþórsdóttir 2, Rut Arnfjörð Jónsdóttir 1, Hildur Lilja Jónsdóttir 1, Júlía Björnsdóttir 1.
Varin skot: Matea Lonac 12/1, 34,3%.
Mörk Vals: Thea Imani Sturludóttir 8, Mariam Eradze 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2/1, Elín Rósa Magnúsdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Auður Ester Gestsdóttir 1, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1.
Varin skot: Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir 8/1, 28,6%.


ÍBV – Fram 30:25 (17:11).
Mörk ÍBV: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 14, Birna Berg Haraldsdóttir 7, Elísa Elíasdóttir 4, Ingibjørg Olsen 1, Ólöf María Stefánsdóttir 1, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 1, Ásta Björt Júlíusdóttir 1, Sunna Jónsdóttir 1.
Varin skot: Marta Wawrzykowska 17.
Mörk Fram: Kristrún Steinþórsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Sara Katrín Gunnarsdóttir 3, Þórey Rósa Stefánsdóttir 3, Tinna Valgerður Gísladóttir 2, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir 2, Madeleine Lindholm 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Harpa María Friðgeirsdóttir 1, Daðey Ásta Hálfdánsdóttir 1.
Varin skot: Hafdís Renötudóttir 8.


HK – Haukar 21:32 (8:15).
Mörk HK: Embla Steindórsdóttir 6/2, Sóley Ívarsdóttir 5, Alfa Brá Hagalín 4, Aníta Eik Jónsdóttir 2, Amelía Laufey Gunnarsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Katrín Hekla Magnúsdóttir 1, Leandra Náttsól Salvamoser 1.
Varin skot: Ethel Gyða Bjarnasen 8, 33,3% – Margrét Ýr Björnsdóttir 6, 27,3%.
Mörk Hauka: Elín Klara Þorkelsdóttir 8, Sonja Lind Sigsteinsdóttir 4, Natasja Hammer 4, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 4, Rakel Oddný Guðmundsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 2/2, Sara Odden 1, Ena Car 1, Birta Lind Jóhannsdóttir 1.
Varin skot: Margrét Einarsdóttir 10, 37% – Elísa Helga Sigurðardóttir 3, 42,9%.

Staðan í Olísdeild kvenna.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -