- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rakel og Sigurjón boða 25 stúlkur til æfinga vegna EM

Nokkrar stúlkur æfingahópi U17 ára landsliðsins tóku þáttí Opna Evrópumóti 16 ára landsliða í sumar. Mynd/Guðmundur Svansson
- Auglýsing -

Ísland sendir í fyrsta sinn landslið til keppni á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna á næsta sumri. Mótið fer fram í Norður Makedóníu. Undirbúningur er að hefjast enda er tíminn fljótur að líða. Á dögunum völdu Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hóp til æfinga sem verða á höfuðborgarsvæðinu frá 2. til 6. nóvember.


Eftirtaldar stúlkur hafa verið boðaðar til æfinganna:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.
Arna Karitas Eiríksdóttir, Val.
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK.
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.
Ásdís Malmquist, Stjörnunni.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Val.
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Val.
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram.
Dóra Elísabet Gylfadóttir, Gróttu/KR.
Ester Amira Ægisdóttir, Haukum.
Eva Gísladóttir, FH.
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, HK.


Guðrún Hekla Traustadóttir, Val.
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH.
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.
Kristbjörg Erlingsdóttir, Val.
Kristín Birta Líndal, KA/Þór.
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór.
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK.
Sara Lind Fróðadóttir, Val.
Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.
Sólveig Þórmundsdóttir, Val.
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -