Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Elmar, Tryggvi, Haukur, Grétar

Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli í góðum sigri Ribe-Esbjerg, 28:25, á TMS Ringsted á heimavelli í gær í keppni liðanna sem höfnuðu í níunda til 13. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Elvari brást bogalistin...

Molakaffi: Rúnar, Andri, Aguinagalde, Tønnesen, Smits, Kiesler og fleiri

Ríflega 5.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir í Arena Leipzig í kvöld þegar SC DHfK Leizpig undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar tekur á móti Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andri Már Rúnarsson verður í eldlínunni með SC DHfK Leizpig....

Molakaffi: Ókeypis aðgangur, Gomes, Gonzalez, uppselt, Metz

Frír aðgangur verður á fyrsta heimaleik Skanderborg AGF í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla á sunnudaginn gegn Mors-Thy. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með Skanderborg AGF. Helsti styrktaraðili Skanderborg AGF, Djurslands Bank, hefur keypt allan aðgöngumiðana á leikinn.Portúgalski...
- Auglýsing -

Molakaffi: Thomsen, Jensen, Birkmose, Hjermind, Lund

Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...

Molakaffi: Darleux, Løke, Bezjak

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Ísak, Viktor

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Olga, Árni, Þorvar, Pastor, vallarþulur

Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta ÍSÍ á þingi sambandsins 16.-17. maí. Áður hefur Willum Þór Þórsson lýst yfir framboði.Olga er þrautreynd eftir áratugastarf innan...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Hernández, Viggó, Óðinn, Elvar, Ágúst

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í stórsigri SC Magdeburg á HC Erlangen, 30:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ómar Magnússon skoraði þrjú mörk og átti einnig þrjár stoðsendingar.Spænski markvörðurinn Sergey Hernández...

Molakaffi: Sveinn, Arnór, Benedikt, Sigvaldi, Guðmundur, staðan

Sveinn Jóhannsson skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í gær þegar liðið vann stórsigur á Halden TH, 33:19, í fyrstu umferð átta liða úrslita norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Þrándheimi. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrisvar fyrir Kolstad.Bræðurnir Arnór...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Gérard, Portner, Damgaard, Adzic

Dagur Gautason lék ekkert með Montpellier í gær þegar liðið vann Limoges, 31:25, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur var í leikmannahópi Montpellier. PSG og Chambéry mætast í hinni viðureign undanúrslita í dag. Evrópumeistarar Barcelona staðfestu í gær að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjölnismaður í fjögurra leikja bann – Jón og Þórður fengu einn leik hvor

Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -