Franski landsliðsmarkvörðurinn Cléopâtre Darleux ætlar ekki að endurnýja samning sinn við meistaraliðið Metz. Núverandi samninguri rennur út í sumar. Emmanuel Mayonnade þjálfari Metz sagði frá þessu í hlaðvarpsþætti. Darleux hefur ekki sagt frá framtíðaráformum sínum en talið er sennilegast...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...
Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta ÍSÍ á þingi sambandsins 16.-17. maí. Áður hefur Willum Þór Þórsson lýst yfir framboði.
Olga er þrautreynd eftir áratugastarf innan...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í stórsigri SC Magdeburg á HC Erlangen, 30:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ómar Magnússon skoraði þrjú mörk og átti einnig þrjár stoðsendingar.
Spænski markvörðurinn Sergey Hernández...
Sveinn Jóhannsson skoraði fjögur mörk fyrir Kolstad í gær þegar liðið vann stórsigur á Halden TH, 33:19, í fyrstu umferð átta liða úrslita norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Þrándheimi. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrisvar fyrir Kolstad.
Bræðurnir Arnór...
Dagur Gautason lék ekkert með Montpellier í gær þegar liðið vann Limoges, 31:25, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dagur var í leikmannahópi Montpellier. PSG og Chambéry mætast í hinni viðureign undanúrslita í dag.
Evrópumeistarar Barcelona staðfestu í gær að...
Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus hefur samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém til eins árs frá og með 1. júlí. Petrus er langt kominn með sjöunda árið sitt með Barcelona þar sem er hann helsti varnarmaður Evrópumeistaranna.
Félagaskiptin hafa verið...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Porto vann nauman sigur á Benfica, 30:29, í annarri umferð efstu liðanna fjögurra liða úrslitum portúgölsku 1. deildarinnar í Lissabon í gær.
Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon unnu annan leik sinn í úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í portúgölsku 1. deildinni í gær. Þeir lögðu Marítimo Madeira Andebol SAD, 35:24, á heimavelli. Orri Freyr skoraði tvö mörk, annað úr...
Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin verður án þeirra Fabian Wiede og Tim Freihöfer næstu vikurnar. Báðir meiddust í síðari viðureign Füchse Berlin og Industria Kielce í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Annar meiddist á mjöðm en hinn á ökkla.
Füchse Berlin er í...