Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Fréttir
Molakaffi: Viggó, Þráinn, Ólafur, Claar, Ekberg
Viggó Kristjánsson er í liði 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem opinberað var í gær. Viggó lék afar vel með SC DHfK Leipzig í 12 marka sigri liðsins á HSV Hamburg á heimavelli á síðasta laugardag þegar...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Tryggvi
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik gegn Aalborg Håndbold. Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 34:25, í þriðja og síðasta undanúrslitaleik liðanna í thansen-Arena í Fredericia í gær. Fredericia HK...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins
Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Ólafur, Sveinbjörn, Smits, þjálfari óskast
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Orri, Stiven, Hannes, Tumi
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
Efst á baugi
Molakaffi: Nantes, Viktor, Grétar, Barcelona, Freriks
Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Ýmir, Wałach, Tomovski, Ziercke
Skara HF féll úr leik eftir tap fyrir Sävehof, 30:22, í oddaleik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Partille. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark en Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komst ekki á blað. Hún var að...
Efst á baugi
Molakaffi: Teitur, Bjarki, Axel, Harpa
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...
Efst á baugi
Molakaffi: Kapphlaup, Claar, meistaratitill í Sviss, Wolff
Útlit er fyrir að hart verði barist um eina lausa sætið sem eftir er af 32 á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári. Eins og áður hefur komið fram ætla Serbar að krækja í sæti....
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Landin, Vujovic, Poulsen, Portner
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin verður a.m.k. ekki með danska liðinu Aalborg Håndbold í fyrsta undanúrslitaleiknum um danska meistaratitilinn gegn Skjern á fimmtudaginn. Eins og kom fram á handbolti.is fyrir helgina þá varð Landin að draga sig út úr landsliðinu...
- Auglýsing -
Molakaffi: Wiencek, Pekeler, Sellin, Späth
Handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek, sem lagði keppnisskóna á hilluna í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -