Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu landslið Slóveníu á afar sannfærandi hátt í lokaumferð A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag, 36:29, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 23:14. Sigurinn tryggði þýska landsliðinu efsta sæti...
Fyrirliði brasilíska landsliðsins í handknattleik kvenna, Tamires Morena de Araujo Frossard, sýndi einstakt drenglyndi í viðureign Brasilíu og Angóla í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær þegar hún bar fyrirliða Angóla, Albertina Kassoma, í fanginu af leikvelli. Kassoma meiddist á...
Eftir að riðlakeppni í handknattleik kvenna lauk í gærkvöld verða leikmenn og starfsmenn liðanna átta sem sem halda áfram keppni að yfirgefa Ólympíuþorpið í París í dag og fara til Lille, nærri landamærum Frakklands og Belgíu. Á Pierre Mauroy...
Vilde Mortensen Ingstad línukona norska landsliðsins í handknattleik meiddist á vinstra hné fimm mínútum fyrir lok viðureignar Noregs og Þýskalands í síðustu umferð riðlakeppni Ólympíuleikanna. Óttast var í gærkvöld að meiðslin séu alvarleg og að Ingstad taki ekki meira...
Riðlakeppni handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í kvöld þegar þrjár síðustu viðeignir A-riðils fóru fram. Segja að má að úrslitin hafi verið eftir gömlu góðu bókinni. Noregur vann Þýskaland með 12 marka mun, 30:18, og náðu efsta sæti riðilsins....
Suður Ameríkumeistarar Brasilíu unnu Afríkumeistara Angóla, 30:19, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Viðureignin var úrslitaleikur um fjórða sæti og var Angóla stigi ofar áður en flautað...
Óvíst er um frekari þátttöku norsku handknattleikskonunnar Nora Mørk á Ólympíuleiknum. Hún varð að draga sig út úr norska landsliðinu fyrir leikinn við Suður Kóreu og verður ekki með í dag gegn Þýskalandi. Mørk er þjáð af verkjum í...
Egyptar lögðu Norðmenn í kvöld, 26:25, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Litlu máttu þó muna að egypska liðið missti sigurinn niður í jafntefli, eins og það gerði gegn...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar tryggði sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag með sigri á Spánverjum í miklum baráttuleik, 33:31.
Hinn ungi markvörður Þjóðverja, David Späth, var maðurinn á bak við sigurinn. Hann átti...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands gerði eina breytingu á leikmannahópi sínum í gær fyrir leikinn við Spánverja í næst síðustu umferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Justus Fischer var kallaðurinn í hópinn í stað Jannik Kohlbacher. Fischer er 21 árs...