Efst á baugi
EMU17: Stelpurnar ætla að byrja af krafti – mæðgur mættust á æfingu
„Stelpurnar fóru á góða æfingu snemma í morgun þar sem farið var yfir nokkur atriði fyrir leikinn sem fer fram að kvöldi að okkar tíma en klukkan 16 á íslenskum tíma,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára...
Efst á baugi
EMU17: Komnar í höfn í Podgorica – auðvitað vantaði töskur
„Við erum komin á leiðarenda og inn á fínt hótel í Podgorica," sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is upp úr miðjum degi en þá var landsliðshópurinn, þjálfarar og aðstoðarmenn að koma sér fyrir...
Efst á baugi
U17EM: Lagt af stað til keppni á Evrópumótinu
Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór af landi brott í nótt áleiðis til Podgorica í Svartfjallalandi. Framundan er þátttaka á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn.Fyrsti leikurinn verður við landslið Svartfellinga á fimmtudaginn 3....
Efst á baugi
U17EM: Ísland verður á meðal 16 liða í Podgorica
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...
Landsliðin
U17ÓÆ: Ísland – Svartfjallaland: streymi
Ísland og Svartfjallaland eigast við í krossspili um fimmta til áttunda sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 12.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna. Sigurliðið leikur um 5. sætið á morgun...
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst...