Fréttir
EMU19: Vorum sjálfum okkur verst
„Frammistaðan hjá liðinu var allt önnur og betri en í síðasta leik. Sóknarleikurinn var góður eins og hann hefur meira og minna verið allt mótið þótt oft hafi þurft að hafa mikið fyrir hverju marki. Því miður þá vorum...
Efst á baugi
EMU19: Sex marka tap fyrir Hollendingum
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fjórða leiknum á Evrópumóti 19 ára landsliða í morgun er það mætti hollenska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppninni um sæti níu til sextán á mótinu. Hollendingar voru með yfirhöndina frá upphafi...
Efst á baugi
EMU19: Gurrý kveður hópinn – Brynja tekur við
Frídagur er frá leikjum á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri, í Rúmeníu. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Milliriðlakeppnin hefst á morgun. Meðan stund ríkir milli stríða skiptir íslenski hópurinn um liðs- og fararstjóra.Guðríður Guðjónsdóttir,...
Fréttir
EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...
Efst á baugi
EMU19: Tinna Sigurrós leikur ekki fleiri leiki á EM
Tinna Sigurrós Traustadóttir leikur ekkert meira með U19 ára landsliðinu á Evrópumótinu í Rúmeníu. Hún handarbrotnaði í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Portúgal í dag. Tinna Sigurrós var flutt undir læknishendur í Pitesi þar sem íslenska landsliðið leikur...
Efst á baugi
EMU19:„Áttum ekki möguleika frá byrjun“
„Vonbrigði okkar og svekkelsi er mikið eftir tapið í dag. Við vorum undir á öllum sviðum leiksins frá upphafi. Við áttum bara ekki möguleika frá byrjun. Portúgalska liðið fékk að gera það sem það vildi á alltof auðveldan hátt,“...
Efst á baugi
EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...
Fréttir
EMU19: Ekkert vanbúnaði að mæta Portúgal – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Portúgal í þriðju og síðustu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.30. Handbolti.is fylgist með að vanda í...
Efst á baugi
EMU19: Hafa búið sig undir slaginn við Portúgal
Kraftur er í leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðsliðs kvenna í handknattleik sem nýtt hafa daginn til að búa sig undir þriðja og síðasta leikinn í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer á morgun og hefst klukkan 14.30. Íslenska liðið...
Fréttir
EMU19: Engan bilbug er að finna – stefnan sett á HM farseðil
Ekki verður leikið í dag á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem fram fer í Rúmeníu. Eftir tvær umferðir á tveimur dögum verður kröftum safnað í dag og leikir síðustu umferðarinnar undirbúnir. Stefnt er...
Molakaffi: Claar, Ómar, Alexander, Guðjón, Jacobsen, Martinovic,
Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með...