Fréttir
Við erum orðnir verulega spenntir
„Leikurinn leggst bara vel í okkur. Við erum orðnir verulega spenntir,“ sagði Símon Michael Guðjónsson vinstri hornamaður U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Berlín þar sem íslensku piltarnir mæta portúgölskum jafnöldrum sínum í átta...
Efst á baugi
Bara tilhlökkun að geta komist áfram
„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...
Efst á baugi
Myndir: Íslensku piltarnir æfðu í keppnishöllinni
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...
Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja og staðan
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember...