- Auglýsing -
- Auglýsing -

U21 karlar

- Auglýsing -
Auglýsing

HMU21: Einu sinni í undanúrslitum

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem nú stendur yfir í Þýskalandi er það sextánda sem Ísland tekur þátt í. Um leið er þetta í annað sinn sem íslenskt landslið vinnur sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður...

Myndir: HMU21 – góð æfing fyrir átökin í undanúrslitum

Piltarnir í U21 árs landsliði karla í handknattleik komu saman til æfingar í hliðarsal Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag að þýskum tíma. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni þar sem farið var yfir helstu áherslur...

HMU21: Þjóðverjar knúðu fram breytingu – Ísland á fyrri leik á laugardag

Eftir að þýska landsliðið vann sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í kvöld fékk þýska handknattleikssambandið það í gegn að þýska landsliðið leiki síðari viðureignina í undanúrslitum á laugardaginn, þ.e. klukkan 16 að...
- Auglýsing -

HMU21: Ísland er eina þjóð Norðurlanda sem á lið í undanúrslitum

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem á lið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þýska landsliðið tryggði sér síðasta sætið í undanúrslitum með sigri á danska landsliðinu, undir stjórn Arnórs Atlasonar, 31:26, í fjórða...

„Ég var bara í að stökkva upp og skjóta“

„Mér líður frábærlega. Er alveg í skýjunum. Einn kollegi þinn sem ég var að tala við sagði mér að það væru 30 ár síðan við vorum í undanúrslitum. Þá var ég ekki einu sinni orðinn að hugmynd,“ sagði Þorsteinn...

HMU21: Gríðarsterkir Ungverjar bíða Íslendinga í undanúrslitum

Ungverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á laugardaginn. Handbolti.is hefur fengið staðfest að leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma í Berlín, klukkan 16 heima á Íslandi.Ungverjar unnu Króata...
- Auglýsing -

Förum af fullum krafti í næsta leik

„Markmiðið í dag var að komast í undanúrslit og það náðist. Við erum hinsvegar alls ekki hættir núna. Næst er fara út á hótel og safna kröftum fyrir undanúrslitin á laugardaginn. Við förum af fullum krafti í næsta leik,“...

„Við viljum meira!“

„Mér líður stórkostlega. Það er geggjað að vera kominn í undanúrslit. Þetta er risastórt fyrir okkur,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli eftir að íslenska landsliðið tryggði sér sæti...

HMU21: Ísland er í undanúrslitum!

Íslendingar eiga eitt af fjórum bestu landsliðum heims í flokki karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Portúgal með fjögurra marka mun, 32:28, í undanúrslitum í dag með stórbrotnum síðari hálfleik....
- Auglýsing -

Mætum til leiks og njótum dagsins

„Fyrst og fremst verðum við að ná fram okkar allra besta leik og um leið leika jafnan leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu landsliðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skulduðum frammistöðu gegn pólska liðinu

0https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ„Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -